Hamilton mun setja nýja staðla 15. maí 2007 13:20 Lewis Hamilton náði enn einu sinni á pall um helgina NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McClaren mun setja nýja staðla í Formúlu 1 ef hann heldur áfram á sömu braut. Þetta sagði fyrrum heimsmeistarinn Jackie Stewart eftir að hann horfði á nýliðann ná efsta sætinu í keppni ökuþóra um helgina með því að ná öðru sætinu í spænska kappakstrinum um helgina. Hinn 22 ára gamli Hamilton hefur þannig náð á verðlaunapall í öllum fjórum keppnum ársins og er yngsti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 til að komast í efsta sæti í stigakeppninni. "Ég held að Hamilton muni setja nýja staðla í Formúlu 1 þar sem við munum sjá nýja kynslóð fullmótaðra atvinnuökumanna. Michael Schumacher náði ótrúlegum árangri, en ég er að tala um menn sem koma inn frá fyrsta degi og eru samkeppnishæfir. Við höfum áður fengið inn unga ökumenn sem voru efnilegir, en þeir voru ekki góðar fyrirmyndir eins og Hamilton," sagði Stewart. Formúla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McClaren mun setja nýja staðla í Formúlu 1 ef hann heldur áfram á sömu braut. Þetta sagði fyrrum heimsmeistarinn Jackie Stewart eftir að hann horfði á nýliðann ná efsta sætinu í keppni ökuþóra um helgina með því að ná öðru sætinu í spænska kappakstrinum um helgina. Hinn 22 ára gamli Hamilton hefur þannig náð á verðlaunapall í öllum fjórum keppnum ársins og er yngsti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 til að komast í efsta sæti í stigakeppninni. "Ég held að Hamilton muni setja nýja staðla í Formúlu 1 þar sem við munum sjá nýja kynslóð fullmótaðra atvinnuökumanna. Michael Schumacher náði ótrúlegum árangri, en ég er að tala um menn sem koma inn frá fyrsta degi og eru samkeppnishæfir. Við höfum áður fengið inn unga ökumenn sem voru efnilegir, en þeir voru ekki góðar fyrirmyndir eins og Hamilton," sagði Stewart.
Formúla Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira