Éta lifandi kýr gestum til skemmtunar Guðjón Helgason skrifar 22. maí 2007 19:00 Starfsmenn dýragarða í Kína hafa orðið uppvísir af ómannúðlegri meðferð á dýrum. Birnir og apar eru látnir vinna erfiðisverk á meðan tígrisdýrum eru mötuð á lifandi dýrum, gestum til skemmtunar. Fjölskylduskemmtun segja rekstraraðilar. Gestir í Harbin safarígarðinum í Norður-Kína bíða spenntir í rútunum sem aka þeim inn í miðjann garðinn. Þar er þeim lagt í hring. Hópur síberíutígra bíða þar og þegar þeir sjá bláa flutningabílinn nálgast vita þeir að komið er að matmálstíma. Niður pallinn kemur kýr. Hún á sér einskis ills von þegar tígrisdýrin stökkva á hana og byrja að rífa hana í sig. Í sínu náttúrulega umhverfi veiða síberíutígrisdýrin ekki í hópum og gera útaf við bráð sína á svipstundu. Hér tekur það hins vegar dágóða stund að ganga að kúnni dauðri enda tígrisdýrin ekki rekin áfram af svengd heldur eru þau ofalinn. Þetta er því leikur í augum þeirra, allt sett á svið fyrir gestina og þessu lýst sem fjölskylduskemmtun. Tígrisdýrin fá einnig að háma í sig lifandi endur og kjúklinga. Gestir geta keypt kjúkling, veifað honum við trýni tígrisdýrs og ögrað því. Síðan er kjúklingnum troðið í hólf þaðan sem trígrisdýrið getur rifið hann í sig. Aðfarir sem þessar virðast algengar í dýragörðum í Kína. Sex hundruð kílómetrum sunnar, í Geena, er lítill björn látinn draga bíl tvisvar á dag - og ekki virðist það reynast honum sérlega auðvelt. Dýraverndunarsinnar hafa vakið máls á meðferð dýranna, sér í lagi nú þegar augu alheimsins beinast að Kína á næsta ári þegar sumar Ólympíuleikarnir verða haldnir þar. Þeir segja dýrin barin áfram og dýragarðana einna helst líkjast geðveikrahælum fyrir dýr. En á meðan dýraverndunarsinnar hreyfa mótmælum halda gestir í Harbin safarígarðinun áfram að fylgjast með dauðastríði kýrinnar - og áður en langt um líður verður önnur komin í pallbílinn og annar hópur gesta mættur að fylgjast með. Erlent Fréttir Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Starfsmenn dýragarða í Kína hafa orðið uppvísir af ómannúðlegri meðferð á dýrum. Birnir og apar eru látnir vinna erfiðisverk á meðan tígrisdýrum eru mötuð á lifandi dýrum, gestum til skemmtunar. Fjölskylduskemmtun segja rekstraraðilar. Gestir í Harbin safarígarðinum í Norður-Kína bíða spenntir í rútunum sem aka þeim inn í miðjann garðinn. Þar er þeim lagt í hring. Hópur síberíutígra bíða þar og þegar þeir sjá bláa flutningabílinn nálgast vita þeir að komið er að matmálstíma. Niður pallinn kemur kýr. Hún á sér einskis ills von þegar tígrisdýrin stökkva á hana og byrja að rífa hana í sig. Í sínu náttúrulega umhverfi veiða síberíutígrisdýrin ekki í hópum og gera útaf við bráð sína á svipstundu. Hér tekur það hins vegar dágóða stund að ganga að kúnni dauðri enda tígrisdýrin ekki rekin áfram af svengd heldur eru þau ofalinn. Þetta er því leikur í augum þeirra, allt sett á svið fyrir gestina og þessu lýst sem fjölskylduskemmtun. Tígrisdýrin fá einnig að háma í sig lifandi endur og kjúklinga. Gestir geta keypt kjúkling, veifað honum við trýni tígrisdýrs og ögrað því. Síðan er kjúklingnum troðið í hólf þaðan sem trígrisdýrið getur rifið hann í sig. Aðfarir sem þessar virðast algengar í dýragörðum í Kína. Sex hundruð kílómetrum sunnar, í Geena, er lítill björn látinn draga bíl tvisvar á dag - og ekki virðist það reynast honum sérlega auðvelt. Dýraverndunarsinnar hafa vakið máls á meðferð dýranna, sér í lagi nú þegar augu alheimsins beinast að Kína á næsta ári þegar sumar Ólympíuleikarnir verða haldnir þar. Þeir segja dýrin barin áfram og dýragarðana einna helst líkjast geðveikrahælum fyrir dýr. En á meðan dýraverndunarsinnar hreyfa mótmælum halda gestir í Harbin safarígarðinun áfram að fylgjast með dauðastríði kýrinnar - og áður en langt um líður verður önnur komin í pallbílinn og annar hópur gesta mættur að fylgjast með.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“