Ísraelar vissu að sex daga stríðið var ólöglegt Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. maí 2007 16:58 Palestínumenn og ísraelskir friðarsinnar fylgjast með ísraelskri jarðýtu sem vinnur að stækkun landnámabyggðarinnar í Efrat. MYND/AFP Háttsettur lögfræðingur sem varaði ríkisstjórn Ísraels við því að það væri ólöglegt að byggja gyðingabyggð á hernumdum svæðum Palestínumanna eftir sex daga stríðið árið 1967, hefur nú í fyrsta sinn komið fram og sagt að hann trúi að hann hafi haft rétt fyrir sér. Theodor Meron var lagalegur ráðgjafi utanríkisráðherra ísraels á þessum tíma. Hann er í dag einn virtasti dómari á alþjóðavísu. Yfirlýsing hans er áfall fyrir Ísraela sem hafa haldið því fram að landnemabyggðin hafi ekki brotið gegn alþjóðalögum. Í júní munu Ísraelar fagna því að 40 ár eru frá stríðinu. Breska blaðiði Independent hefur undir höndum afrit af leyniskjali sem Meron ritaði stjórnvöldum og var merkt sem afar áríðandi. Í því segir að uppbyggingin brjóti gegn ákvæðum fjórða Genfarsáttmálans. Meron komst lífs af úr útrýmingarbúðum Gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er nú er forseti Alþjóða stríðsglæpadómstólsins og dæmir í málefnum fyrrum Júglóslavíu. Hann sagði veru gyðinga á Vesturbakkanum vera helsta vandamálið sem hamlaði friði á svæðinu. „Ég hefði komist að sömu niðurstöðu í dag." Í það minnsta 240 þúsund Gyðingar búa á Vesturbakkanum. Rökin fyrir því að landnámabyggðin sé ólögleg er tilgreind í ályktun Sameinuðu þjóðanna og í plaggi frá Alþjóðadómsstólnum sem fordæmdi múrinn sem reistur var á svæðinu árið 2004. Minnisblaðið var skrifað í September 1967 þegar stjórnvöld í Ísrael voru að íhuga gyðingabyggð á Vesturbakkanum og á Gólanhæðum sem hernumdar voru í sex daga stríðinu í Sýrlandi. Í því sagði að alþjóðasamfélagið hefði hafnað rökunum um að vesturbakkinn væri ekki „venjulegt hernumið svæði." Staða Ísraela í heild væri sú að þeir væru íbúar á hernumdu svæði. Erlent Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Háttsettur lögfræðingur sem varaði ríkisstjórn Ísraels við því að það væri ólöglegt að byggja gyðingabyggð á hernumdum svæðum Palestínumanna eftir sex daga stríðið árið 1967, hefur nú í fyrsta sinn komið fram og sagt að hann trúi að hann hafi haft rétt fyrir sér. Theodor Meron var lagalegur ráðgjafi utanríkisráðherra ísraels á þessum tíma. Hann er í dag einn virtasti dómari á alþjóðavísu. Yfirlýsing hans er áfall fyrir Ísraela sem hafa haldið því fram að landnemabyggðin hafi ekki brotið gegn alþjóðalögum. Í júní munu Ísraelar fagna því að 40 ár eru frá stríðinu. Breska blaðiði Independent hefur undir höndum afrit af leyniskjali sem Meron ritaði stjórnvöldum og var merkt sem afar áríðandi. Í því segir að uppbyggingin brjóti gegn ákvæðum fjórða Genfarsáttmálans. Meron komst lífs af úr útrýmingarbúðum Gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er nú er forseti Alþjóða stríðsglæpadómstólsins og dæmir í málefnum fyrrum Júglóslavíu. Hann sagði veru gyðinga á Vesturbakkanum vera helsta vandamálið sem hamlaði friði á svæðinu. „Ég hefði komist að sömu niðurstöðu í dag." Í það minnsta 240 þúsund Gyðingar búa á Vesturbakkanum. Rökin fyrir því að landnámabyggðin sé ólögleg er tilgreind í ályktun Sameinuðu þjóðanna og í plaggi frá Alþjóðadómsstólnum sem fordæmdi múrinn sem reistur var á svæðinu árið 2004. Minnisblaðið var skrifað í September 1967 þegar stjórnvöld í Ísrael voru að íhuga gyðingabyggð á Vesturbakkanum og á Gólanhæðum sem hernumdar voru í sex daga stríðinu í Sýrlandi. Í því sagði að alþjóðasamfélagið hefði hafnað rökunum um að vesturbakkinn væri ekki „venjulegt hernumið svæði." Staða Ísraela í heild væri sú að þeir væru íbúar á hernumdu svæði.
Erlent Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira