Anders Hansen sigraði á BMW mótinu 27. maí 2007 18:49 NordicPhotos/GettyImages Englendingurinn Justin Rose og Daninn Anders Hansen urðu efstir og jafnir á BMW PGA meistaramótinu sem fram fór um helgina á Wentworth-vellinum í Surrey á Englandi. Þeir Rose og Hansen léku hringina fjóra á 8 höggum undir pari, einu höggi færra en Vijay Singh og Richard Sterne sem deildu 3.-4. sæti. Bráðabana þurfti því millum þeirra Rose og Hansen til að fá úr skorið með sigurvegara. Þeir félagar léku því 18. holuna öðru sinni en holan sú er 492 metra löng par-5 hola. Teighögg Rose fór í karga hægra megin við braut en Hansen átti gott upphafshögg sem lenti á miðri braut. Annað högg þeirra beggja lenti á mjög svipuðum stað, um 90 metra frá holu. Rose sló þvínæst sitt þriðja högg og var það ögn betra en Hansens. Hansen átti um 15 feta pútt eftir fyrir fugli en Rose um 12 feta pútt. Hansen gerir sér lítið fyrir og setur púttið ofan í fyrir fugli og því pressan komin á Rose. Hann missir sitt pútt og því danskur sigur í annað sinn á fimm árum á BMW PGA meistaramótinu. Paul Broadhurst og Ross Fisher voru í forystu fyrir lokahringinn en léku skelfilega í dag, Broadhurst á 80 höggum og Fisher á 84. Broadhurst féll við það niður í 20.-23. sæti en Fisher niður í 39.-40. sæti. Frétt af Kylfingur.is Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Justin Rose og Daninn Anders Hansen urðu efstir og jafnir á BMW PGA meistaramótinu sem fram fór um helgina á Wentworth-vellinum í Surrey á Englandi. Þeir Rose og Hansen léku hringina fjóra á 8 höggum undir pari, einu höggi færra en Vijay Singh og Richard Sterne sem deildu 3.-4. sæti. Bráðabana þurfti því millum þeirra Rose og Hansen til að fá úr skorið með sigurvegara. Þeir félagar léku því 18. holuna öðru sinni en holan sú er 492 metra löng par-5 hola. Teighögg Rose fór í karga hægra megin við braut en Hansen átti gott upphafshögg sem lenti á miðri braut. Annað högg þeirra beggja lenti á mjög svipuðum stað, um 90 metra frá holu. Rose sló þvínæst sitt þriðja högg og var það ögn betra en Hansens. Hansen átti um 15 feta pútt eftir fyrir fugli en Rose um 12 feta pútt. Hansen gerir sér lítið fyrir og setur púttið ofan í fyrir fugli og því pressan komin á Rose. Hann missir sitt pútt og því danskur sigur í annað sinn á fimm árum á BMW PGA meistaramótinu. Paul Broadhurst og Ross Fisher voru í forystu fyrir lokahringinn en léku skelfilega í dag, Broadhurst á 80 höggum og Fisher á 84. Broadhurst féll við það niður í 20.-23. sæti en Fisher niður í 39.-40. sæti. Frétt af Kylfingur.is
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira