Fitandi erfðir 6. júní 2007 10:41 MYND/Getty Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl". Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. Vísindamennirnir hafa skoðað mýs sem ýmist bera hafa mólekúlið eða ekki. Segja þeir augljósan mun vera á vaxtarlagi músanna. Eflaust er það mörgum viss huggun að offita sé ekki einungis líferni fólks að kenna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem vísindamenn komast að þeirri niðurstöðu. Breskir vísindamenn fundu einnig fyrir stuttu erfðaefni sem þeir telja að stjórni líkamsþyngd fólks Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp
Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl". Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. Vísindamennirnir hafa skoðað mýs sem ýmist bera hafa mólekúlið eða ekki. Segja þeir augljósan mun vera á vaxtarlagi músanna. Eflaust er það mörgum viss huggun að offita sé ekki einungis líferni fólks að kenna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem vísindamenn komast að þeirri niðurstöðu. Breskir vísindamenn fundu einnig fyrir stuttu erfðaefni sem þeir telja að stjórni líkamsþyngd fólks
Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp