Hamilton með fyrsta sigurinn í sinni sjöttu keppni 10. júní 2007 19:14 Hamilton hefur verið á verðlaunapalli í öllum mótum ársins AFP Hinn magnaði Breti Lewis Hamilton hjá McLaren vann í dag jómfrúarsigur sinn í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Kanadakappakstrinum í Montreal. Hamilton var á ráspól í dag og var sigur hans í raun aldrei í hættu. Nokkur ljót óhöpp urðu í kappakstrinum og var Pólverjinn Robert Kubica hjá BMW heppinn að sleppa lifandi eftir gríðarlega harðan árekstur. Lewis Hamilton er aðeins 22 ára gamall og hefur nú náð átta stiga forystu í keppni ökuþóra í mótinu í ár, en heimsmeistarinn og félagi hans hjá McLaren Fernando Alonso - varð að láta sér lynda sjöunda sætið í dag. Öryggisbílar þurftu að skerast í leikinn oftar en einu sinni í keppninni og hafði það mikil áhrif á lokaniðurstöðuna. Nick Heidfeld hjá BMW varð annar í dag og þriðji varð Alexander Wurz á Williams. Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn magnaði Breti Lewis Hamilton hjá McLaren vann í dag jómfrúarsigur sinn í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Kanadakappakstrinum í Montreal. Hamilton var á ráspól í dag og var sigur hans í raun aldrei í hættu. Nokkur ljót óhöpp urðu í kappakstrinum og var Pólverjinn Robert Kubica hjá BMW heppinn að sleppa lifandi eftir gríðarlega harðan árekstur. Lewis Hamilton er aðeins 22 ára gamall og hefur nú náð átta stiga forystu í keppni ökuþóra í mótinu í ár, en heimsmeistarinn og félagi hans hjá McLaren Fernando Alonso - varð að láta sér lynda sjöunda sætið í dag. Öryggisbílar þurftu að skerast í leikinn oftar en einu sinni í keppninni og hafði það mikil áhrif á lokaniðurstöðuna. Nick Heidfeld hjá BMW varð annar í dag og þriðji varð Alexander Wurz á Williams.
Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira