Dómari vill fá 54 milljónir dala fyrir týndar buxur Aron Örn Þórarinsson skrifar 12. júní 2007 21:59 AFP Dómari frá Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, hefur kært fatahreinsun sem hann segir hafa brotið gegn neytendalögum þegar hreinsunin týndi buxunum hans. Dómarinn fer fram á 54 milljónir dala fyrir buxurnar. Dómarinn sem heitir Roy L. Pearson, vill að hreinsunin borgi þessa upphæð því að í glugga hreinsunarinnar var skilti þar sem lofað var að viðskiptavinurinn yrði ánægður með þjónustuna. Lögfræðingur eigenda hreinsunarinnar segir að Pearson sé aðeins að gera þetta vegna bágs fjárhags eftir nýlegan skilnað við konu sínu. Pearson kærði fatahreinsunina árið 2005 eftir að buxurnar hans týndust, en eigendurnir segjast hafa fundið buxurnar nokkrum dögum seinna, en Pearson sagðist ekki eiga þær buxur. Inni í ákærunni kemur fram að Pearson vill meðal annars fá 15 þúsund dali til að leigja bíl svo að hann geti farið með fötin sín í aðra fatahreinsun. Pearson hefur þegar hafnað beiðni um samkomulag til málið þyrfti ekki að fara fyrir dóm. Talið er að dæmt verði í málinu á næstu dögum. Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Dómari frá Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, hefur kært fatahreinsun sem hann segir hafa brotið gegn neytendalögum þegar hreinsunin týndi buxunum hans. Dómarinn fer fram á 54 milljónir dala fyrir buxurnar. Dómarinn sem heitir Roy L. Pearson, vill að hreinsunin borgi þessa upphæð því að í glugga hreinsunarinnar var skilti þar sem lofað var að viðskiptavinurinn yrði ánægður með þjónustuna. Lögfræðingur eigenda hreinsunarinnar segir að Pearson sé aðeins að gera þetta vegna bágs fjárhags eftir nýlegan skilnað við konu sínu. Pearson kærði fatahreinsunina árið 2005 eftir að buxurnar hans týndust, en eigendurnir segjast hafa fundið buxurnar nokkrum dögum seinna, en Pearson sagðist ekki eiga þær buxur. Inni í ákærunni kemur fram að Pearson vill meðal annars fá 15 þúsund dali til að leigja bíl svo að hann geti farið með fötin sín í aðra fatahreinsun. Pearson hefur þegar hafnað beiðni um samkomulag til málið þyrfti ekki að fara fyrir dóm. Talið er að dæmt verði í málinu á næstu dögum.
Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira