Hamas og Fatah ná samkomulagi um vopnahlé Jónas Haraldsson skrifar 14. júní 2007 06:58 Liðsmenn Fatah sjást hér ræna starfsmanni sjónvarpsstöðvar sem Hamas sér um. MYND/AFP Stríðandi fylkingar á Gaza svæðinu hafa náð samkomulagi um vopnahlé en 80 manns hafa látið lífið í átökum þar undanfarna daga. Leiðtogar beggja fylkinginga gáfu út sameiginlega yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem þeir báðu félagsmenn í samtökum sínum að leggja niður vopn sín. Vopnaði armur Hamas samtakanna segist þó engin fyrirmæli um slíkt hafa fengið og því hefur hann barist áfram. Hamas og Fatah náðu samkomulagi um níu atriði sem Hamas hafði sett sem skilyrði fyrir vopnahléi. Þeirra á meðal var krafa um að skipaður yrði ráðherra sem yrði yfir öllum öryggissveitum Palestínu. Að minnsta kosti 17 manns létu lífið í átökum á Gaza svæðinu í gær. Vitni að bardögunum segja að svo virðist sem Hamas sé að síga fram úr í baráttunni um völdin á svæðinu. Átökin hófust á laugardaginn síðastliðinn og áköll um vopnahlé hafa ítrekað verið virt að vettugi. Sameinuðu þjóðirnar eru að íhuga að senda friðargæsluliða á svæðið. Ban Ki-moon, aðalritari þeirra sagði það í gær. Hann sagði að bæði Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefðu haft orð á því við sig. Hingað til hafa Ísraelar ekki viljað friðargæsluliða á Gaza svæðinu. Hamas samtökin sögðu síðan í morgun að þau myndu aldrei samþykkja alþjóðlegt friðargæslulið við landamæri Gaza og Egyptalands. Litið yrði á slíkt lið sem óvinveitt hersetulið, án tillits til þjóðernis þess. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, sagði á þriðjudaginn að það væri einn af möguleikunum í stöðunni og að hann þyrfti að skoða sem aðferð til þess að draga úr síauknum áhrifum Hamas á svæðinu. Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Stríðandi fylkingar á Gaza svæðinu hafa náð samkomulagi um vopnahlé en 80 manns hafa látið lífið í átökum þar undanfarna daga. Leiðtogar beggja fylkinginga gáfu út sameiginlega yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem þeir báðu félagsmenn í samtökum sínum að leggja niður vopn sín. Vopnaði armur Hamas samtakanna segist þó engin fyrirmæli um slíkt hafa fengið og því hefur hann barist áfram. Hamas og Fatah náðu samkomulagi um níu atriði sem Hamas hafði sett sem skilyrði fyrir vopnahléi. Þeirra á meðal var krafa um að skipaður yrði ráðherra sem yrði yfir öllum öryggissveitum Palestínu. Að minnsta kosti 17 manns létu lífið í átökum á Gaza svæðinu í gær. Vitni að bardögunum segja að svo virðist sem Hamas sé að síga fram úr í baráttunni um völdin á svæðinu. Átökin hófust á laugardaginn síðastliðinn og áköll um vopnahlé hafa ítrekað verið virt að vettugi. Sameinuðu þjóðirnar eru að íhuga að senda friðargæsluliða á svæðið. Ban Ki-moon, aðalritari þeirra sagði það í gær. Hann sagði að bæði Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefðu haft orð á því við sig. Hingað til hafa Ísraelar ekki viljað friðargæsluliða á Gaza svæðinu. Hamas samtökin sögðu síðan í morgun að þau myndu aldrei samþykkja alþjóðlegt friðargæslulið við landamæri Gaza og Egyptalands. Litið yrði á slíkt lið sem óvinveitt hersetulið, án tillits til þjóðernis þess. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, sagði á þriðjudaginn að það væri einn af möguleikunum í stöðunni og að hann þyrfti að skoða sem aðferð til þess að draga úr síauknum áhrifum Hamas á svæðinu.
Erlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira