Heiðar notaði 10 högg á 17. holunni 23. júní 2007 15:06 Mynd/Stefán Heiðar Davíð Bragason, atvinnukylfingur úr GKj, fór illa að ráði sínu á næst síðustu holunni á Bornholm Masters mótinu sem lauk í Danmörku í dag. Þegar hann kom að 17. holu var hann á sléttu pari og í 3. sæti í mótinu. Hann lék hins vegar 17. holuna á 10 höggum og féll við það ofan í 11. sæti. Hann sló fyrstu tvo boltana af 17. teig út í mittishátt gras og varð því að taka fimmta höggið af teig og náði þá inn á brautina, sem er mjög þröng. Hann fékk síðan par á lokaholuna og lék hringinn á 77 höggum, eða 5 höggum yfir pari. Hann lauk 54 holum á 11 höggum yfir pari.Heiðar sagði í samtali við Kylfing.is að völlurinn væri fárálegur, eins og reyndar sést á skorinu. Sigurvegarinn var sá eini sem lék undir pari. Brautirnar eru þröngar, með háu mjaðma-háu röffi eða trjágróðri fyrir utan. Það væri vonlaust að finna bolta í röffinu, enda ekki möguleiki að slá hann þar. "Maður þurfti að ná 200 metra höggi af 17. teig og lendingar svæðið var aðeins 25 metra radíus. Ef maður var fyrir utan þennan blett þá var bara víti. Ég sló fimm bolta af 17. teig í dag, en fann þriðja boltann. Það voru margir að leika mjög illa. Einn sem spilaði með mér fyrstu tvo hringina var með forystu eftir fyrsta hring á þremur undir. Á öðrum hringnum í gær týndi hann 8 boltum og hætti keppni," sagði Heiðar.Hann og Ottó Sigurðsson ætluðu að keppa á öðru móti á Scanplan Tour í Danmörku í næstu viku, en þeir eru hættir við það. Ottó meiddist á úlnlið á fyrsta hring í þessu móti og er enn bólginn, á erfitt með að slá og þarf því að hvíla. Heiðar ætlar að hitta Staffan landsliðþjálfara í Svíþjóð eftir helgi og æfa með honum í nokkra daga. Norðmaðurinn Christian Arnonsen sigraði í mótinu á samtals 9 höggum undir pari. Næsti maður var á 5 höggum yfir pari.Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Sjá meira
Heiðar Davíð Bragason, atvinnukylfingur úr GKj, fór illa að ráði sínu á næst síðustu holunni á Bornholm Masters mótinu sem lauk í Danmörku í dag. Þegar hann kom að 17. holu var hann á sléttu pari og í 3. sæti í mótinu. Hann lék hins vegar 17. holuna á 10 höggum og féll við það ofan í 11. sæti. Hann sló fyrstu tvo boltana af 17. teig út í mittishátt gras og varð því að taka fimmta höggið af teig og náði þá inn á brautina, sem er mjög þröng. Hann fékk síðan par á lokaholuna og lék hringinn á 77 höggum, eða 5 höggum yfir pari. Hann lauk 54 holum á 11 höggum yfir pari.Heiðar sagði í samtali við Kylfing.is að völlurinn væri fárálegur, eins og reyndar sést á skorinu. Sigurvegarinn var sá eini sem lék undir pari. Brautirnar eru þröngar, með háu mjaðma-háu röffi eða trjágróðri fyrir utan. Það væri vonlaust að finna bolta í röffinu, enda ekki möguleiki að slá hann þar. "Maður þurfti að ná 200 metra höggi af 17. teig og lendingar svæðið var aðeins 25 metra radíus. Ef maður var fyrir utan þennan blett þá var bara víti. Ég sló fimm bolta af 17. teig í dag, en fann þriðja boltann. Það voru margir að leika mjög illa. Einn sem spilaði með mér fyrstu tvo hringina var með forystu eftir fyrsta hring á þremur undir. Á öðrum hringnum í gær týndi hann 8 boltum og hætti keppni," sagði Heiðar.Hann og Ottó Sigurðsson ætluðu að keppa á öðru móti á Scanplan Tour í Danmörku í næstu viku, en þeir eru hættir við það. Ottó meiddist á úlnlið á fyrsta hring í þessu móti og er enn bólginn, á erfitt með að slá og þarf því að hvíla. Heiðar ætlar að hitta Staffan landsliðþjálfara í Svíþjóð eftir helgi og æfa með honum í nokkra daga. Norðmaðurinn Christian Arnonsen sigraði í mótinu á samtals 9 höggum undir pari. Næsti maður var á 5 höggum yfir pari.Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Sjá meira