Óvæntur fundur við gröf Kínakeisara Oddur S. Báruson skrifar 1. júlí 2007 16:10 Terracotta hermennirnir halda traustan vörð um gröf Qin Shihuang. MYND/afp Óþekktur og afar dularfullur klefi fannst á dögunum í gröf Qin Shihuang, fyrsta keisara Kína. Klefinn fannst fyrir tilviljum með leitartækjum en engar heimildir voru þekktar um tilvist hans. Gröfin sjálf, sem er um 2200 ára gömul, fannst 1974. Frá þessu greinir á vef BBC. Klefinn er þrjátíu metra djúpur og grafinn í píramídalaga hól ofan á keisaragröfinni. Ekkert hefur verið fullyrt um hlutverk þessa rýmis en ein tilgáta segir að þarna hafi sál keisarans átt að enda að honum látnum. Stjórn Kína tekur fundinn alvaralega og hefur bannað frekari skoðanir á klefanum nema besta fáanlega tækjabúnaði sé beitt. Gröf Qin Shihuang er staðsett nálægt borginni Xian á miðlendi Kína. Hún fannst árið 1974 og hefur fengið óskipta athygli vísindamanna síðan. Hún er álitin einn mesti fornleifafundur 20. aldar. Helsta einkennismerki hennar eru yfir átta þúsund hermenn og hestar úr leir sem keisarinn lét gera til að standa vörð um gröf sína. Qin Shihuang var fyrsti keisari Kína. Ríkidæmi hans stóð frá árinu 247 til 221 fyrir Kristsburð. Þrátt fyrir ýmis illskuleg vinnubrögð er Qui helst minnst sem hetju sem sameinaði kínversku þjóðina. Þá var Qui helsti hvatamaðurinn að byggingu hins margrómaða Kínamúrs. Vísindi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Óþekktur og afar dularfullur klefi fannst á dögunum í gröf Qin Shihuang, fyrsta keisara Kína. Klefinn fannst fyrir tilviljum með leitartækjum en engar heimildir voru þekktar um tilvist hans. Gröfin sjálf, sem er um 2200 ára gömul, fannst 1974. Frá þessu greinir á vef BBC. Klefinn er þrjátíu metra djúpur og grafinn í píramídalaga hól ofan á keisaragröfinni. Ekkert hefur verið fullyrt um hlutverk þessa rýmis en ein tilgáta segir að þarna hafi sál keisarans átt að enda að honum látnum. Stjórn Kína tekur fundinn alvaralega og hefur bannað frekari skoðanir á klefanum nema besta fáanlega tækjabúnaði sé beitt. Gröf Qin Shihuang er staðsett nálægt borginni Xian á miðlendi Kína. Hún fannst árið 1974 og hefur fengið óskipta athygli vísindamanna síðan. Hún er álitin einn mesti fornleifafundur 20. aldar. Helsta einkennismerki hennar eru yfir átta þúsund hermenn og hestar úr leir sem keisarinn lét gera til að standa vörð um gröf sína. Qin Shihuang var fyrsti keisari Kína. Ríkidæmi hans stóð frá árinu 247 til 221 fyrir Kristsburð. Þrátt fyrir ýmis illskuleg vinnubrögð er Qui helst minnst sem hetju sem sameinaði kínversku þjóðina. Þá var Qui helsti hvatamaðurinn að byggingu hins margrómaða Kínamúrs.
Vísindi Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira