Kylfingar fagna símabanni á opna breska 18. júlí 2007 20:30 Tiger Woods NordicPhotos/GettyImages Algjört farsímabann hefur verið sett á Carnoustie á meðan Opna breska Meistaramótið fer fram. Leitað verður á öllum áhorfendum áður en þeir fara inn á svæðið og þeir sem gleyma að skilja símana sína eftir heima getið geymt þá í geymslum við völlinn. Colin Montgomerie er mjög sáttur við að þessa ákvörðum R&A um það að banna síma. Hann hefur oft lent í því að sími hringi þegar hann er að slá og hefur það mjög mikil áhrif á einbeitingu kylfinga. Tiger Woods sagði einnig að þetta væri frábært framtak því að í fyrra þegar hann var í lokahollinu með Sergio Garcia þá hefðu þeir lent í miklum vandræðum vegna síma. Þeir voru að reyna að halda í við næst síðasta hollið en það hafi gengið illa því að þeir hefðu mjög oft þurft að hætta við högg vegna síma. Ekki það að símar hefðu verið að hringja þegar þeir hefðu verið að slá heldur var fólk að taka myndir á símana sem gáfu frá sér hljóð þegar mydnin var tekinn. Darren Clarke segir að Skotar séu mjög meðvitaðir um golf og skilji vel að truflun áhorfenda verði sem minnst og hann fullyrðir það að truflunin verði mun minni í Skotlandi heldur en öðrum stöðum sem mótaröðin er spiluð. Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Algjört farsímabann hefur verið sett á Carnoustie á meðan Opna breska Meistaramótið fer fram. Leitað verður á öllum áhorfendum áður en þeir fara inn á svæðið og þeir sem gleyma að skilja símana sína eftir heima getið geymt þá í geymslum við völlinn. Colin Montgomerie er mjög sáttur við að þessa ákvörðum R&A um það að banna síma. Hann hefur oft lent í því að sími hringi þegar hann er að slá og hefur það mjög mikil áhrif á einbeitingu kylfinga. Tiger Woods sagði einnig að þetta væri frábært framtak því að í fyrra þegar hann var í lokahollinu með Sergio Garcia þá hefðu þeir lent í miklum vandræðum vegna síma. Þeir voru að reyna að halda í við næst síðasta hollið en það hafi gengið illa því að þeir hefðu mjög oft þurft að hætta við högg vegna síma. Ekki það að símar hefðu verið að hringja þegar þeir hefðu verið að slá heldur var fólk að taka myndir á símana sem gáfu frá sér hljóð þegar mydnin var tekinn. Darren Clarke segir að Skotar séu mjög meðvitaðir um golf og skilji vel að truflun áhorfenda verði sem minnst og hann fullyrðir það að truflunin verði mun minni í Skotlandi heldur en öðrum stöðum sem mótaröðin er spiluð. Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira