Garcia í vænlegri stöðu á opna breska 21. júlí 2007 19:45 NordicPhotos/GettyImages Spánverjinn Sergio Garcia er í góðri stöðu til að vinna sitt fyrsta stórmót á ferlinum eftir að hann lauk öðrum hringnum á opna breska meistaramótinu á tveimur höggum undir pari í dag. Hann er því samtals á níu höggum undir pari fyrir lokadaginn og sýndi fádæma öryggi í dag. Garcia brast í grát á þessu sama móti árið 1999 þegar hann var aðeins 19 ára og hrundi úr keppni eftir að hafa spilað fyrstu tvo hringina á 89 og 83 höggum. Garcia fékk ekki einn einasta skolla á hringnum í dag og verður að teljast afar líklegur til afreka á lokahringnum á morgun. Bandaríkjamaðurinn Steve Stricker kom eins og skrattinn úr sauðaleggnum inn í hóp efstu manna í dag og tryggði sér annað sætið með því að leika á 64 höggum í dag og jafna vallarmetið. Hann er þremur höggum á eftir Garcia á sex undir pari. Sjö kylfingar, þar á meðal Earni Els og Chris DiMarco, eru svo í þriðja sætinu á þremur undir pari. Tiger Woods er að leika á einu undir pari og á veika von um að ná þriðja titlinum í röð á opna breska. Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Spánverjinn Sergio Garcia er í góðri stöðu til að vinna sitt fyrsta stórmót á ferlinum eftir að hann lauk öðrum hringnum á opna breska meistaramótinu á tveimur höggum undir pari í dag. Hann er því samtals á níu höggum undir pari fyrir lokadaginn og sýndi fádæma öryggi í dag. Garcia brast í grát á þessu sama móti árið 1999 þegar hann var aðeins 19 ára og hrundi úr keppni eftir að hafa spilað fyrstu tvo hringina á 89 og 83 höggum. Garcia fékk ekki einn einasta skolla á hringnum í dag og verður að teljast afar líklegur til afreka á lokahringnum á morgun. Bandaríkjamaðurinn Steve Stricker kom eins og skrattinn úr sauðaleggnum inn í hóp efstu manna í dag og tryggði sér annað sætið með því að leika á 64 höggum í dag og jafna vallarmetið. Hann er þremur höggum á eftir Garcia á sex undir pari. Sjö kylfingar, þar á meðal Earni Els og Chris DiMarco, eru svo í þriðja sætinu á þremur undir pari. Tiger Woods er að leika á einu undir pari og á veika von um að ná þriðja titlinum í röð á opna breska.
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira