Þrír deila efsta sæti í karlaflokki 26. júlí 2007 19:32 Þeir sem voru ræstir út eftir hádegi í karlaflokki á fyrsta hring á Íslandsmótinu á Hvaleyrinni hafa ekki verið að ógna skori þeirra bestu sem kláruðu hringinn fyrr í dag. Ástæðan fyrir því er að hluta til sú að nokkur vindur hefur verið á vellinum eftir hádegi, en þeir sem fóru út í morgun fengu logn eða hæga norðan golu. Þrír deila efsta sæti í karlaflokki, þeir Björgvin Sigurbergsson úr GK, Jóhannes Kristján Ármannsson úr GB og Örn Ævar Hjartarson úr GS, sem léku hringinn á 68 höggum, eða 3 höggum undir pari. Kristján Þór Einarsson úr GKj og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG deila fjórða sæti á 69 höggum og síðan kemur Björn Þór Hilmarsson úr GR á 70 höggum. Davíð Jónsson úr GS lék á 71 höggi, eða pari. Heiðar Davíð Bragason úr GKj lék á einu höggi yfir pari vallar eins og þeir Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR, Björn Þór Arnarson úr GO, Ólafur Már Sigurðsson úr GR og Sigurþór Jónsson úr GK. Kylfingur.is Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þeir sem voru ræstir út eftir hádegi í karlaflokki á fyrsta hring á Íslandsmótinu á Hvaleyrinni hafa ekki verið að ógna skori þeirra bestu sem kláruðu hringinn fyrr í dag. Ástæðan fyrir því er að hluta til sú að nokkur vindur hefur verið á vellinum eftir hádegi, en þeir sem fóru út í morgun fengu logn eða hæga norðan golu. Þrír deila efsta sæti í karlaflokki, þeir Björgvin Sigurbergsson úr GK, Jóhannes Kristján Ármannsson úr GB og Örn Ævar Hjartarson úr GS, sem léku hringinn á 68 höggum, eða 3 höggum undir pari. Kristján Þór Einarsson úr GKj og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG deila fjórða sæti á 69 höggum og síðan kemur Björn Þór Hilmarsson úr GR á 70 höggum. Davíð Jónsson úr GS lék á 71 höggi, eða pari. Heiðar Davíð Bragason úr GKj lék á einu höggi yfir pari vallar eins og þeir Arnór Ingi Finnbjörnsson úr GR, Björn Þór Arnarson úr GO, Ólafur Már Sigurðsson úr GR og Sigurþór Jónsson úr GK. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira