Forsetabikarinn - Liðin valin 13. ágúst 2007 21:14 Liðstjórar beggja liðana í Forsetabikarnum tilkynntu hverja þeir völdu sem síðustu tvo leikmennina til að spila um bikarinn. Jack Niklaus sem er liðstjóri Bandaríkjanna valdi Hunter Mahan og Lucas Glover sem ellefta og tólfta mann í liðið. Liðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Tiger Woods, Jim Furyk, Phil Mickelson, Scott Verplank, Steve Stricker, Woody Austin, Stewart Cink, David Toms, Charles Howell III, Zach Johnson, Hunter Mahan og Lucas Glover. Gary Player liðstjóri heimsliðsins valdi Nick O´Hern og Mike Wier sem tvo síðustu menn. Margir héldu að Stephen Ames yrði fyrir valinu en svo var ekki. Mike Wier verður á heimavelli því að keppnin fer fram í Kanada. Þetta mun vera mjög mikilvægt fyrir heimsliðið að hafa Kanadamann innanborðs fyrir stuðninginn. Heimsliðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Ernie Els, Vijay Singh, Adam Scott, Geoff Ogilvy, Rory Sabbatini, Retief Goosen, Angel Cabrera, K.J. Choi, Stuart Appelby, Trevor Immelman, Nick O´Hern og Mike Wier. Immelman sagði í viðtali að komast í þetta lið væri líklega eitt það erfiðasta því að kylfingur þarf að vera í top-20 í heiminum til að komast í liðið eins og það er í dag. Einnig vonaðist hann að kylfingarnir væru allir tilbúnir að leggja sig fram því að árangur þeirra í þessari keppni væri ekki merkilegur. Bandaríkjamenn hafa unnið 4 sinnum einu sinni hefur verið jafnt og einu sinni hefur heimurinn unnið. Keppnin fer fram dagana 27.-30. september í Kanada. Kylfingur.is Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Liðstjórar beggja liðana í Forsetabikarnum tilkynntu hverja þeir völdu sem síðustu tvo leikmennina til að spila um bikarinn. Jack Niklaus sem er liðstjóri Bandaríkjanna valdi Hunter Mahan og Lucas Glover sem ellefta og tólfta mann í liðið. Liðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Tiger Woods, Jim Furyk, Phil Mickelson, Scott Verplank, Steve Stricker, Woody Austin, Stewart Cink, David Toms, Charles Howell III, Zach Johnson, Hunter Mahan og Lucas Glover. Gary Player liðstjóri heimsliðsins valdi Nick O´Hern og Mike Wier sem tvo síðustu menn. Margir héldu að Stephen Ames yrði fyrir valinu en svo var ekki. Mike Wier verður á heimavelli því að keppnin fer fram í Kanada. Þetta mun vera mjög mikilvægt fyrir heimsliðið að hafa Kanadamann innanborðs fyrir stuðninginn. Heimsliðið er því skipað eftirfarandi kylfingum: Ernie Els, Vijay Singh, Adam Scott, Geoff Ogilvy, Rory Sabbatini, Retief Goosen, Angel Cabrera, K.J. Choi, Stuart Appelby, Trevor Immelman, Nick O´Hern og Mike Wier. Immelman sagði í viðtali að komast í þetta lið væri líklega eitt það erfiðasta því að kylfingur þarf að vera í top-20 í heiminum til að komast í liðið eins og það er í dag. Einnig vonaðist hann að kylfingarnir væru allir tilbúnir að leggja sig fram því að árangur þeirra í þessari keppni væri ekki merkilegur. Bandaríkjamenn hafa unnið 4 sinnum einu sinni hefur verið jafnt og einu sinni hefur heimurinn unnið. Keppnin fer fram dagana 27.-30. september í Kanada. Kylfingur.is
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira