Sjálfstæð þjóð í 60 ár Guðjón Helgason skrifar 14. ágúst 2007 19:16 60 ár er í dag frá því Pakistanar brutust undan nýlendustjórn Breta og stofnuðu eigin ríki. Þeim tímamótum var fagnað víða um landið í dag. Indverjar fagna sínu frelsi á morgun. Pakistan og Indland voru eitt þar til 1947 þegar Bretar skipti svæðinu í tvö ríki. Einhverjir mesti þjóðflutningar sögunnar hófust þá þar sem um tíu milljón manns fóru yfir landamærin þar sem múslimar voru í Pakistan og Hindúar í meirihluta á Indlandi. Til mikilla átaka kom síðan og talið að á bilinu tvö hundruð þúsund og milljón manns hafi fallið. Sjálfstæðu Pakistan í sextíu ár var fagnað víða um landið í dag. Fjölmargir fylgdust með vaktaskiptum prúðbúinna varða við grafhýsi Muhammad Ali Jinnah í Karachi en við það var lagður blómsveigur í morgun í tilefni dagsins. Jinnah er álitin faðir Pakistans. Shaukat Aziz, forsætisráðherra Pakistans, var viðstaddur hátíðarhöld í Íslamabad í morgun. Í ræðu sinni lagði hann áherslu á að Pakistanar yrðu ætíð að sýna styrk sinn á alþjóðlegum vettvangi. Hann sagði kjarnorkukerfi landsins byggt á traustum grunni. Vel sé hægt að verja kjarnorkuver landsins og þá staði þar sem kjarnorkuvopn séu geymd. Veik þjóð geti ekki stillt til friðar í heiminum. Þess vegna hafi Pakistanar styrkt varnarkerfi sitt með hverju árinu. Erlent Fréttir Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Sjá meira
60 ár er í dag frá því Pakistanar brutust undan nýlendustjórn Breta og stofnuðu eigin ríki. Þeim tímamótum var fagnað víða um landið í dag. Indverjar fagna sínu frelsi á morgun. Pakistan og Indland voru eitt þar til 1947 þegar Bretar skipti svæðinu í tvö ríki. Einhverjir mesti þjóðflutningar sögunnar hófust þá þar sem um tíu milljón manns fóru yfir landamærin þar sem múslimar voru í Pakistan og Hindúar í meirihluta á Indlandi. Til mikilla átaka kom síðan og talið að á bilinu tvö hundruð þúsund og milljón manns hafi fallið. Sjálfstæðu Pakistan í sextíu ár var fagnað víða um landið í dag. Fjölmargir fylgdust með vaktaskiptum prúðbúinna varða við grafhýsi Muhammad Ali Jinnah í Karachi en við það var lagður blómsveigur í morgun í tilefni dagsins. Jinnah er álitin faðir Pakistans. Shaukat Aziz, forsætisráðherra Pakistans, var viðstaddur hátíðarhöld í Íslamabad í morgun. Í ræðu sinni lagði hann áherslu á að Pakistanar yrðu ætíð að sýna styrk sinn á alþjóðlegum vettvangi. Hann sagði kjarnorkukerfi landsins byggt á traustum grunni. Vel sé hægt að verja kjarnorkuver landsins og þá staði þar sem kjarnorkuvopn séu geymd. Veik þjóð geti ekki stillt til friðar í heiminum. Þess vegna hafi Pakistanar styrkt varnarkerfi sitt með hverju árinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Sjá meira