Rektor braut klósett í reiðikasti Óli Tynes skrifar 13. september 2007 13:44 Busarnir fengu ekki að fara á klóið. Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli. Innlent Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Sjá meira
Rektor Menntaskólans við Hamrahlíð braut í gær klósett sem nemendur höfðu ætlað að nota við busavígslu og hellti úr skálum reiði sinnar yfir þá. Nemendur voru miður sín eftir atvikið, en þeir höfðu fengið klósettið lánað fyrir vígsluna. Ætlan nemenda hafði verið að skíra nemendur inn í skólann, með því að ausa þá vatni úr klósettinu. Í því skyni fengu þeir lánað nýtt og ónotað klósett og helltu í það hreinu vatni. Nemendurnir áttu svo að lúta höfði niður að klóinu og vera vatni ausnir. Nemendur voru rétt við að klára að setja upp bás sinn og klósettið þegar Sigurborg Matthíasdóttir, rektor kom aðvífandi og fór mikinn. Hún sagði að þetta fengju nemendur ekki að gera og hrinti klósettinu til svo harkalega að það féll á hliðina og brotnaði. Eftir það las hún nemendum pistilinn og skundaði svo á brott. Nemendur urðu sumir hverji öskureiðir yfir framkomu rektors en hún sakaði þá meðal annars um sadisma og niðurlægingarhvöt. Sigurborg Matthíasdóttir sagði í samtali við Vísi að hún hefði eftir þetta rætt við nemendurna. Hún hafi beðið þá afsökunar á því að hafa brotið klósettið. Það hafi ekki verið ætlun sín, heldur hafi hún aðeins ætlað að ýta því til hliðar. Sér hefði fundist óviðeigandi að nota klósett við þessa athöfn. Nemendurnir hefðu breytt þessu atriði og af hennar hálfu yrði enginn eftirmáli.
Innlent Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Fleiri fréttir Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Sjá meira