Tilrþif Tiger Woods skiluðu honum á toppinn 15. september 2007 12:39 AFP Tiger Woods átti tvö sérstaklega minnisstæð tilþrif í dag þegar hann sveif á topp listans á Tour Championship-mótinu í Atlanta. Eftir að hafa byrjað annan hring rólega, með þremur pörum , náði hann fugli á þeirri fjórðu, en þá fór vélin í gang. Hann lenti í glompu við fimmtu flöt og gerði sér lítið fyrir og setti niður boltann af nær 20 metrum. Meistarinn sá ekki einu sinni holuna, en boltinn skoppaði þrisvar áður en hann hafnaði í holunni. Annað atvik kom upp á á níundu holu sem er um 540m löng. Tiger komst á flöt í tveimur höggum en var samt um 24m frá holunni. Púttið reið af og hann hamraði það niður fyrir erni. Þegar söng í bollanum greip Tiger fyrir augun eins og til að biðjast afsökunar (sjá mynd). "Þetta var ekkert nema heppni," sagði Tiger. "Ef þið hefðuð séð aftan á boltann hefðuð þið séð hvernig hann skoppaði á milli misjafnanna. Það var raunar bráðfyndið!" Þegar tveir hringir eru eftir má Tiger vera nokkuð sigurviss þar sem hann hefur ekki leikið betur lengi. Hann hefur ekki átt betri byrjun á móti frá árinu 2000 og hefur ekki tapað niður forskoti eftir 36 holur í þrjú ár. Það er þó aldrei að vita hvernig fer, Woody Austin er þremur höggum á eftir og ætlar sér stóra hluti. Frétt af kylfingur.is Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods átti tvö sérstaklega minnisstæð tilþrif í dag þegar hann sveif á topp listans á Tour Championship-mótinu í Atlanta. Eftir að hafa byrjað annan hring rólega, með þremur pörum , náði hann fugli á þeirri fjórðu, en þá fór vélin í gang. Hann lenti í glompu við fimmtu flöt og gerði sér lítið fyrir og setti niður boltann af nær 20 metrum. Meistarinn sá ekki einu sinni holuna, en boltinn skoppaði þrisvar áður en hann hafnaði í holunni. Annað atvik kom upp á á níundu holu sem er um 540m löng. Tiger komst á flöt í tveimur höggum en var samt um 24m frá holunni. Púttið reið af og hann hamraði það niður fyrir erni. Þegar söng í bollanum greip Tiger fyrir augun eins og til að biðjast afsökunar (sjá mynd). "Þetta var ekkert nema heppni," sagði Tiger. "Ef þið hefðuð séð aftan á boltann hefðuð þið séð hvernig hann skoppaði á milli misjafnanna. Það var raunar bráðfyndið!" Þegar tveir hringir eru eftir má Tiger vera nokkuð sigurviss þar sem hann hefur ekki leikið betur lengi. Hann hefur ekki átt betri byrjun á móti frá árinu 2000 og hefur ekki tapað niður forskoti eftir 36 holur í þrjú ár. Það er þó aldrei að vita hvernig fer, Woody Austin er þremur höggum á eftir og ætlar sér stóra hluti. Frétt af kylfingur.is
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira