Hamilton skrefi nær titlinum 30. september 2007 12:16 NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton tók í morgun stórt skref í áttina að því að verða fyrsti nýliðinn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann sigraði í Japanskappakstrinum. McLaren-maðurinn var á ráspól í nótt og náði að landa sigrinum í ausandi rigningunni í Japan, en á sama tíma ók félagi hans og helsti keppinautur Fernando Alonso út af brautinni og þurfti að hætta keppni. Hamilton er því með 12 stiga forystu á heimsmeistarann Alonso þegar tvær keppnir og 20 stig eru eftir í pottinum - aðeins á eftir að keppa í Kína og Brasilíu. Hekki Kovalainen hjá Renault varð í öðru sæti í morgun og landi hans Kimi Raikkönen hjá Ferrari varð þriðji. Hamilton hélt ró sinni og sýndi fádæma yfirvegun þó hann væri þarna að keppa í sinni fyrstu alvöru rigningarkeppni og úrslitin í dag þýða að hann verður heimsmeistari í Kínakappakstrinum ef hann kemur á undan Alonso í mark eða missir ekki meira en stig í hendur hans. Staðan í í keppni ökuþóra: 1. Lewis Hamilton - McLaren 107 stig 2. Fernando Alonso - McLaren - 95 3. Kimi Raikkönen - Ferrari 90 4. Felipe Massa - Ferrari 80 5. Nick Heidfeld - BMW 56 Formúla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton tók í morgun stórt skref í áttina að því að verða fyrsti nýliðinn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann sigraði í Japanskappakstrinum. McLaren-maðurinn var á ráspól í nótt og náði að landa sigrinum í ausandi rigningunni í Japan, en á sama tíma ók félagi hans og helsti keppinautur Fernando Alonso út af brautinni og þurfti að hætta keppni. Hamilton er því með 12 stiga forystu á heimsmeistarann Alonso þegar tvær keppnir og 20 stig eru eftir í pottinum - aðeins á eftir að keppa í Kína og Brasilíu. Hekki Kovalainen hjá Renault varð í öðru sæti í morgun og landi hans Kimi Raikkönen hjá Ferrari varð þriðji. Hamilton hélt ró sinni og sýndi fádæma yfirvegun þó hann væri þarna að keppa í sinni fyrstu alvöru rigningarkeppni og úrslitin í dag þýða að hann verður heimsmeistari í Kínakappakstrinum ef hann kemur á undan Alonso í mark eða missir ekki meira en stig í hendur hans. Staðan í í keppni ökuþóra: 1. Lewis Hamilton - McLaren 107 stig 2. Fernando Alonso - McLaren - 95 3. Kimi Raikkönen - Ferrari 90 4. Felipe Massa - Ferrari 80 5. Nick Heidfeld - BMW 56
Formúla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira