Svíarnir í sérflokki í Texas 5. október 2007 22:15 Parnevik mætti með lukkuhattinn NordicPhotos/GettyImages Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. Opna Texas-mótið er 3. elsta mótið í PGA-röðinni en fyrst var keppt árið 1922. Svíinn Jesper Parnevik hefur ekki blandað sér í baráttu um sigur í langan tíma. Síðasti sigur hans í PGA-mótaröðinni var árið 2001 þegar hann vann sinn fimmta titil. Parnevik er dottinn niður í 138. sætið á peningalistanum en til þess að halda keppnisleyfi sínu í mótaröðinni þarf hann að komast upp í 125. sætið. Miðað við spilamennsku Parneviks í gær ætti það ekki að verða mikil hindrun. Tveir sænskir kylfingar eru jafnir í 2. sæti þeir Richard Johnson og Fredrik Jakobsson Golf Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sænski kylfingurinn Jesper Parnevik hefur örugga forystu þegar keppni á opna Texasmótinu í golfi er hálfnuð. Parnevik lék á 9 höggum undir pari í gær og á 5 undir í dag og er því samtals á 14 höggum undir pari. Opna Texas-mótið er 3. elsta mótið í PGA-röðinni en fyrst var keppt árið 1922. Svíinn Jesper Parnevik hefur ekki blandað sér í baráttu um sigur í langan tíma. Síðasti sigur hans í PGA-mótaröðinni var árið 2001 þegar hann vann sinn fimmta titil. Parnevik er dottinn niður í 138. sætið á peningalistanum en til þess að halda keppnisleyfi sínu í mótaröðinni þarf hann að komast upp í 125. sætið. Miðað við spilamennsku Parneviks í gær ætti það ekki að verða mikil hindrun. Tveir sænskir kylfingar eru jafnir í 2. sæti þeir Richard Johnson og Fredrik Jakobsson
Golf Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira