Stern útilokar ekki NBA í Evrópu 8. október 2007 15:15 Stern skemmti sér vel við að horfa á Jón Arnór og félaga í gær NordicPhotos/GettyImages David Stern, forseti og alráður NBA deildarinnar í körfubolta, útilokar ekki að deildin muni einn daginn teygja anga sína alla leið til Evrópu. Stern var viðstaddur æfingaleik Toronto Raptors og Lottomatica Roma í gær þar sem Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik í naumu tapi ítalska liðsins fyrir NBA liðinu frá Kanada. "Ég hugsa að menn eigi eftir að slúðra mikið um þetta á næstunni. Fólk hló nú að því árið 1992 þegar ég sagði að bilið milli Bandaríkjanna og heimsins myndi mjókka mikið á komandi árum," sagði Stern og lýsti yfir hrifningu sinni á Roma-liðinu. "Þegar maður horfir á Roma spila sér maður að gæði leiksins hér í Evrópu eru alltaf að aukast og bilið mjókkar enn," sagði Stern. Tæplega 10,000 manns sáu leik Roma og Toronto í gær, en þar mátti sjá helling af lausum sætum - öfugt við leik Boston og Toronto daginn áður þar sem bekkurinn var þétt setinn í Palalottomatica-höllinni. Það bliknar í samanburði við knattspyrnuleikina þar í bæ þar sem oftast er húsfyllir á Ólympíuleikvangnum þar sem Lazio og Roma spila heimaleiki sína í knattspyrnunni. "Ég vil meina að NBA deildin sé dálítið eins og tónlistarbransinn. Sjónvarpsmálin okkar eru þannig eins og geisladiskarnir í tónlistinni - maður getur selt diskana um allan heim en sveitirnar verða líka annað slagið að fara á tónleikaferðalög til að koma sér á framfæri og tengjast aðdáendum sínum," sagði Stern. NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
David Stern, forseti og alráður NBA deildarinnar í körfubolta, útilokar ekki að deildin muni einn daginn teygja anga sína alla leið til Evrópu. Stern var viðstaddur æfingaleik Toronto Raptors og Lottomatica Roma í gær þar sem Jón Arnór Stefánsson átti fínan leik í naumu tapi ítalska liðsins fyrir NBA liðinu frá Kanada. "Ég hugsa að menn eigi eftir að slúðra mikið um þetta á næstunni. Fólk hló nú að því árið 1992 þegar ég sagði að bilið milli Bandaríkjanna og heimsins myndi mjókka mikið á komandi árum," sagði Stern og lýsti yfir hrifningu sinni á Roma-liðinu. "Þegar maður horfir á Roma spila sér maður að gæði leiksins hér í Evrópu eru alltaf að aukast og bilið mjókkar enn," sagði Stern. Tæplega 10,000 manns sáu leik Roma og Toronto í gær, en þar mátti sjá helling af lausum sætum - öfugt við leik Boston og Toronto daginn áður þar sem bekkurinn var þétt setinn í Palalottomatica-höllinni. Það bliknar í samanburði við knattspyrnuleikina þar í bæ þar sem oftast er húsfyllir á Ólympíuleikvangnum þar sem Lazio og Roma spila heimaleiki sína í knattspyrnunni. "Ég vil meina að NBA deildin sé dálítið eins og tónlistarbransinn. Sjónvarpsmálin okkar eru þannig eins og geisladiskarnir í tónlistinni - maður getur selt diskana um allan heim en sveitirnar verða líka annað slagið að fara á tónleikaferðalög til að koma sér á framfæri og tengjast aðdáendum sínum," sagði Stern.
NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti