Raikkönen fyrstur á æfingu í Brasilíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2007 14:48 Kimi Raikkönen á brautinni í Brasilíu í dag. Nordic Photos / Getty Images Kimi Raikkönen var fljótastur á fyrstu æfingu fyrir lokakeppni ársins í Formúlunni sem fer fram í Brasilíu um helgina. Mikil bleyta var á brautinni í dag og af þeim sökum fóru flestir bílar ekki af stað fyrr en á síðasta hálftímanum. Raikkönen var hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Felipe Massa. Heikki Kovalainen á Renault var þriðji og Nico Rosberg á Williams fjórði. Lewis Hamilton náði ekki nema fimmta besta tímanum í dag en Fernando Alonso ákvað að vera ekkert að hætta sér út á brautina í þessum aðstæðum. Mikil spenna ríkir fyrir lokakeppnina en Raikkönen, Hamilton og Alonso eiga allir enn möguleika á titlinum. Það er Bretinn Hamilton sem stendur best að vígi í þeirri baráttu. Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Kimi Raikkönen var fljótastur á fyrstu æfingu fyrir lokakeppni ársins í Formúlunni sem fer fram í Brasilíu um helgina. Mikil bleyta var á brautinni í dag og af þeim sökum fóru flestir bílar ekki af stað fyrr en á síðasta hálftímanum. Raikkönen var hálfri sekúndu á undan liðsfélaga sínum, Felipe Massa. Heikki Kovalainen á Renault var þriðji og Nico Rosberg á Williams fjórði. Lewis Hamilton náði ekki nema fimmta besta tímanum í dag en Fernando Alonso ákvað að vera ekkert að hætta sér út á brautina í þessum aðstæðum. Mikil spenna ríkir fyrir lokakeppnina en Raikkönen, Hamilton og Alonso eiga allir enn möguleika á titlinum. Það er Bretinn Hamilton sem stendur best að vígi í þeirri baráttu.
Formúla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira