Háskólasjúkrahúsið komið í bakkgír Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 18:54 Framkvæmdir við nýtt háskólasjúkrahús hefjast ekki 2009 eins og áætlað var. Þetta segir fyrrverandi formaður nefndar um byggingu Háskólasjúkrahúss og telur heilbrigðisráðherra hafa skipt í bakkgír í málinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sagt í fjölmiðlum að hlutverk og framtíðarsýn Landspítalans verði skilgreint betur í fjórum nýjum nefndum. Fara þurfi vel yfir rekstur hans en ekki hafi verið fallið frá áformum um byggingu hátæknissjúkrahúss. Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja nefnd um byggingu sjúkrahúss. Formaður er Inga Jóna Þórðardóttir - sem áður sat í samskonar nefnd undir forystu Alferðs Þorsteinssonar. Alfreð segir að heilbrigðisráðherra hafi með gjörðum sínum og yfirlýsingum nýlega sett verkefnið í bakkgír. Það muni tefjast. Nýtt fólk komi í nefndarstarfið og jafnframt tekið fram að það eigi að gera úttekt á verkefninu eins og það liggi fyrir núna. Honum þyki því einsýnt að verkefnið tefjist um nokkurn tíma og ekki verði af því að framkvæmdir hefjist 2009 og ein áætlað hafi verið. Það sé mjög slæmt því þörfin sé mikil á nýjum spítala - bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Alfreð segist treysta Ingu Jónu - eiginkonu Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, - sem nefndarformanni en spyr um aðkomu forsætisráðherra. Fólk tengt honum hafi tekið að sér trúnaðarstörf innan Sjálfstæðisflokksins og fengið skjótan frama. Hann spyr hvort forsætisráðherra sé að herða tökin á flokknum með því að setja sitt nánasta fólk í nefndir og ráð. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Framkvæmdir við nýtt háskólasjúkrahús hefjast ekki 2009 eins og áætlað var. Þetta segir fyrrverandi formaður nefndar um byggingu Háskólasjúkrahúss og telur heilbrigðisráðherra hafa skipt í bakkgír í málinu. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sagt í fjölmiðlum að hlutverk og framtíðarsýn Landspítalans verði skilgreint betur í fjórum nýjum nefndum. Fara þurfi vel yfir rekstur hans en ekki hafi verið fallið frá áformum um byggingu hátæknissjúkrahúss. Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýja nefnd um byggingu sjúkrahúss. Formaður er Inga Jóna Þórðardóttir - sem áður sat í samskonar nefnd undir forystu Alferðs Þorsteinssonar. Alfreð segir að heilbrigðisráðherra hafi með gjörðum sínum og yfirlýsingum nýlega sett verkefnið í bakkgír. Það muni tefjast. Nýtt fólk komi í nefndarstarfið og jafnframt tekið fram að það eigi að gera úttekt á verkefninu eins og það liggi fyrir núna. Honum þyki því einsýnt að verkefnið tefjist um nokkurn tíma og ekki verði af því að framkvæmdir hefjist 2009 og ein áætlað hafi verið. Það sé mjög slæmt því þörfin sé mikil á nýjum spítala - bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk. Alfreð segist treysta Ingu Jónu - eiginkonu Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, - sem nefndarformanni en spyr um aðkomu forsætisráðherra. Fólk tengt honum hafi tekið að sér trúnaðarstörf innan Sjálfstæðisflokksins og fengið skjótan frama. Hann spyr hvort forsætisráðherra sé að herða tökin á flokknum með því að setja sitt nánasta fólk í nefndir og ráð.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira