Sevilla lagði Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2007 14:28 Manuel Jimenez, þjálfari Sevilla. Nordic Photos / Getty Images Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid. Liðið hefur unnið báða heimaleiki sína til þessa undir stjórn Manuel Jimenez, fyrst Valencia og nú Real Madrid. Seydou Keita skoraði fyrsta mark Sevilla á 19. mínútu og Luis Fabiano bætti við öðru aðeins tveimur mínútum síðar. Sergio Ramos fékk að líta rauða spjaldið snemma í síðari hálfleik er hann fékk sína aðra áminningu í leiknum fyrir að brjóa á Diego Capel. Real Madrid er enn á toppi deildarinnar með 25 stig en Barcelona og Villarreal geta komist í 24 stig í dag. Valencia er í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig, rétt eins og Barcelona og Villarreal, en liðið vann í gær 2-0 sigur á Real Mallorca. Fernando Morientes skoraði bæði mörk Valencia í leiknum en nýráðinn þjálfari liðsins, Ronald Koeman, tekur ekki formlega við stjórn liðsins fyrr en á morgun. Ellefta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar klárast í dag. Leikir klukkan 16.00: Atletico - Villarreal Levante - Almeria Real Murcia - Deportivo Osasuna - Getafe Racing - Espanyol Zaragoza - Valladolid 18.00 Barcelona - Real Betis (í beinni á Sýn) 20.00 Athletic Bilbao - Recreativo Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira
Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid. Liðið hefur unnið báða heimaleiki sína til þessa undir stjórn Manuel Jimenez, fyrst Valencia og nú Real Madrid. Seydou Keita skoraði fyrsta mark Sevilla á 19. mínútu og Luis Fabiano bætti við öðru aðeins tveimur mínútum síðar. Sergio Ramos fékk að líta rauða spjaldið snemma í síðari hálfleik er hann fékk sína aðra áminningu í leiknum fyrir að brjóa á Diego Capel. Real Madrid er enn á toppi deildarinnar með 25 stig en Barcelona og Villarreal geta komist í 24 stig í dag. Valencia er í fjórða sæti deildarinnar með 21 stig, rétt eins og Barcelona og Villarreal, en liðið vann í gær 2-0 sigur á Real Mallorca. Fernando Morientes skoraði bæði mörk Valencia í leiknum en nýráðinn þjálfari liðsins, Ronald Koeman, tekur ekki formlega við stjórn liðsins fyrr en á morgun. Ellefta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar klárast í dag. Leikir klukkan 16.00: Atletico - Villarreal Levante - Almeria Real Murcia - Deportivo Osasuna - Getafe Racing - Espanyol Zaragoza - Valladolid 18.00 Barcelona - Real Betis (í beinni á Sýn) 20.00 Athletic Bilbao - Recreativo
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Sjá meira