Höfuðstöðvar McLaren rannsakaðar 8. nóvember 2007 14:20 NordicPhotos/GettyImages Teymi sjálfstæðra tæknisérfræðinga hefur nú heimsótt höfuðstöðvar McLaren liðsins í Formúlu 1 á Englandi þar sem því var gert að fara yfir hönnun liðsins fyrir næsta tímabil. Markmið hópsins er að ganga úr skugga um að McLaren sé ekki að nota hugmyndir sem mögulega gætu verið stolnar frá liðið Ferrari eftir njósnaskandalinn í sumar. McLaren liðið var sektað um 100 milljónir dollara fyrir aðild sína að málinu og niðurstöðum úr heimsókn sérfræðinganna er að vænta í næsta mánuði. Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Teymi sjálfstæðra tæknisérfræðinga hefur nú heimsótt höfuðstöðvar McLaren liðsins í Formúlu 1 á Englandi þar sem því var gert að fara yfir hönnun liðsins fyrir næsta tímabil. Markmið hópsins er að ganga úr skugga um að McLaren sé ekki að nota hugmyndir sem mögulega gætu verið stolnar frá liðið Ferrari eftir njósnaskandalinn í sumar. McLaren liðið var sektað um 100 milljónir dollara fyrir aðild sína að málinu og niðurstöðum úr heimsókn sérfræðinganna er að vænta í næsta mánuði.
Formúla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira