700 milljóna sátt hjá New York 11. desember 2007 17:51 Stephon Marbury og Isiah Thomas báru báðir vitni í málinu ljóta NordicPhotos/GettyImages Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni. Mál þetta hefur sett svartan blett á félagið og hefur dregist mikið á langinn - svo lengi að David Stern, forseti NBA, beitti þrýstingi forráðamenn Knicks þrýstingi um að reyna að ná tafarlausum sáttum í málinu til að koma því úr sögunni. "Ég er mjög ánægð með að sátt hafi náðst í málinu og kviðdómurinn hefur með þessari niðurstöðu sent út öflug skilaboð um að kynferðisleg áreitni verði ekki liðin í Madison Square Garden. Þetta hefur verið langt og erfitt ferli en réttlætinu hefur verið fullnægt," sagði Sanders í yfirlýsingu en hún kærði Isiah Thomas þjálfara Knicks fyrir kynferðislega áreitni. Réttarhöld í máliu höfðu staðið yfir í tvo mánuði og áttu að halda áfram í næsta mánuði, en þar hefði Knicks hugsanlega geta staðið frammi fyrir miklu hærri fjárútlátum en raun ber vitni. Því má líklega segja að allir græði á niðurstöðunni nú. Sanders fær bætur sínar strax, Knicks losnar við að greiða hærri skaðabætur og þá er þetta ljóta mál úr sögunni. Forráðamenn Knicks voru þó alls ekki sáttir við niðurstöðuna. "Ég hef sagt það áður og held því enn fram að ég er saklaus. Þessi niðustaða breytir því ekki. Þetta er hinsvegar það sem er best fyrir Madison Square Garden og því fellst ég á þessa niðurstöðu," sagði Thomas. Talsmaður félagsins var ekki sáttari og sagði þrýsting frá forráðamönnum NBA hafa verið einu ástæðuna fyrir því að ákveðið hafi verið að semja nú. Þar með virðist þessu ljóta máli vera lokið og því geta Thomas og félagar farið að einbeita sér að fullu að því að rétta við skelfilegt gengi New York í deildarkeppninni. NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni. Mál þetta hefur sett svartan blett á félagið og hefur dregist mikið á langinn - svo lengi að David Stern, forseti NBA, beitti þrýstingi forráðamenn Knicks þrýstingi um að reyna að ná tafarlausum sáttum í málinu til að koma því úr sögunni. "Ég er mjög ánægð með að sátt hafi náðst í málinu og kviðdómurinn hefur með þessari niðurstöðu sent út öflug skilaboð um að kynferðisleg áreitni verði ekki liðin í Madison Square Garden. Þetta hefur verið langt og erfitt ferli en réttlætinu hefur verið fullnægt," sagði Sanders í yfirlýsingu en hún kærði Isiah Thomas þjálfara Knicks fyrir kynferðislega áreitni. Réttarhöld í máliu höfðu staðið yfir í tvo mánuði og áttu að halda áfram í næsta mánuði, en þar hefði Knicks hugsanlega geta staðið frammi fyrir miklu hærri fjárútlátum en raun ber vitni. Því má líklega segja að allir græði á niðurstöðunni nú. Sanders fær bætur sínar strax, Knicks losnar við að greiða hærri skaðabætur og þá er þetta ljóta mál úr sögunni. Forráðamenn Knicks voru þó alls ekki sáttir við niðurstöðuna. "Ég hef sagt það áður og held því enn fram að ég er saklaus. Þessi niðustaða breytir því ekki. Þetta er hinsvegar það sem er best fyrir Madison Square Garden og því fellst ég á þessa niðurstöðu," sagði Thomas. Talsmaður félagsins var ekki sáttari og sagði þrýsting frá forráðamönnum NBA hafa verið einu ástæðuna fyrir því að ákveðið hafi verið að semja nú. Þar með virðist þessu ljóta máli vera lokið og því geta Thomas og félagar farið að einbeita sér að fullu að því að rétta við skelfilegt gengi New York í deildarkeppninni.
NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti