Njósnamálinu í Formúlu 1 lokið 18. desember 2007 14:36 AFP Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið. Akstursíþróttasambandið frestaði á dögunum að birta niðurstöður sínar í rannsókn málsins eftir að McLaren liðið baðst afsökunar og viðurkenndi að gögn frá Ferrari hefðu verið mun útbreiddari í herbúðum sínum en fyrst var talið. Það var Max Mosley forseti Akstursíþróttasambandsins sem fór fram á að málinu yrði vísað frá og sú beiðni hefur nú verið samþykkt. Málið setti svartan blett á annars frábært keppnistímabil í Formúlu 1 á síðustu vertíð. Formúla Tengdar fréttir McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55 Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34 Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið. Akstursíþróttasambandið frestaði á dögunum að birta niðurstöður sínar í rannsókn málsins eftir að McLaren liðið baðst afsökunar og viðurkenndi að gögn frá Ferrari hefðu verið mun útbreiddari í herbúðum sínum en fyrst var talið. Það var Max Mosley forseti Akstursíþróttasambandsins sem fór fram á að málinu yrði vísað frá og sú beiðni hefur nú verið samþykkt. Málið setti svartan blett á annars frábært keppnistímabil í Formúlu 1 á síðustu vertíð.
Formúla Tengdar fréttir McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55 Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34 Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. 13. desember 2007 19:55
Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. 6. desember 2007 18:34
Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. 7. desember 2007 16:24