Gengur illa að höndla pressuna Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júní 2008 16:30 Lewis Hamilton. Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Þetta segir Ross Brawn, stjóri Honda-liðsins. Brawn leiðbeinti Michael Schumacher í gegnum svipaða erfiðleika á sínum tíma. „Aksturinn er það sem máli skiptir þegar allt kemur til alls. Hann verður að einbeita sér að því að sem hann er að gera," segir Brawn en Hamilton hefur ekki náð í stig í seinustu tveimur keppnum og er tíu stigum á eftir forystusauðnum Felipe Massa. Hamilton hefur viðurkennt að eiga í erfiðleikum með að höndla þá pressu sem er á honum. Hann er ósáttur við umfjöllun bresku pressunar. Hann fær mikla athygli fjölmiðla og virðist eiga í erfiðleikum með að höndla það. „Við eigum öll til að gleyma því að hann er bara 23 ára, þetta er allt ný reynsla fyrir hann. Það getur í raun enginn hjálpað honum að höndla alla þessa pressu og umfjöllun sem hann fær. Þetta er fylgifiskur þess að hafa svona mikla hæfileika." Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Þetta segir Ross Brawn, stjóri Honda-liðsins. Brawn leiðbeinti Michael Schumacher í gegnum svipaða erfiðleika á sínum tíma. „Aksturinn er það sem máli skiptir þegar allt kemur til alls. Hann verður að einbeita sér að því að sem hann er að gera," segir Brawn en Hamilton hefur ekki náð í stig í seinustu tveimur keppnum og er tíu stigum á eftir forystusauðnum Felipe Massa. Hamilton hefur viðurkennt að eiga í erfiðleikum með að höndla þá pressu sem er á honum. Hann er ósáttur við umfjöllun bresku pressunar. Hann fær mikla athygli fjölmiðla og virðist eiga í erfiðleikum með að höndla það. „Við eigum öll til að gleyma því að hann er bara 23 ára, þetta er allt ný reynsla fyrir hann. Það getur í raun enginn hjálpað honum að höndla alla þessa pressu og umfjöllun sem hann fær. Þetta er fylgifiskur þess að hafa svona mikla hæfileika."
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira