Langstærsta tap Njarðvíkur í úrvalsdeild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2008 23:44 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Anton Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Það tap er enn í fersku minni margra en Njarðvík tapaði með 25 stigum yfir FSU í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í vetur. Njarðvík hafði tapað stærra í úrslitakeppninni en stærsta tap Njarðvíkur á Íslandsmóti fyrir leikinn í kvöld var 44 stiga tap á móti Keflavík í þriðja leik undanúrslitanna 2003. KR-ingar bættu sinn stærsta sigur á Njarðvík líka umtalsvert en þeir höfðu unnið stærsta sigurinn í oddaleik liðann í úrslitakeppninni árið 2000 en KR-liðið vann þá með 23 stigum í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er aðeins í fjórtánda skiptið í sögu úrvalsdeildar karla (frá 1978) þar sem Njarðvíkingar tapa með 20 stigum eða meira á Íslandsmóti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stærstu töp Njarðvíkinga í úrvalsdeild karla.Stærstu töp Njarðvíkur í deildarkeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90)Stærstu töp Njarðvíkur í deildar- og úrslitakeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -44 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 23. mars 2003 (64-108) -33 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppnini 20. mars 1997 (88-121) -28 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 31. mars 1998 (81-119) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 22. mars 1996 (74-99) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 28. mars 2003 (80-108) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -23 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 12. apríl 1994 (67-90) -23 á móti KR í Njarðvík í úrslitakeppni 4. apríl 2000 (55-78) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90) -20 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 30. mars 1995 (92-112) Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Njarðvíkingar hafa aldrei tapað stærra í úrvalsdeild karla en þeir gerðu í DHL-Höll þeirra KR-inga í kvöld. KR vann leik liðanna með 55 stigum, 103-48, sem er meira en tvöfalt stærra en stærsta deildartap Njarðvíkur fyrir þennan leik. Það tap er enn í fersku minni margra en Njarðvík tapaði með 25 stigum yfir FSU í fyrstu umferð Iceland Express deildar karla í vetur. Njarðvík hafði tapað stærra í úrslitakeppninni en stærsta tap Njarðvíkur á Íslandsmóti fyrir leikinn í kvöld var 44 stiga tap á móti Keflavík í þriðja leik undanúrslitanna 2003. KR-ingar bættu sinn stærsta sigur á Njarðvík líka umtalsvert en þeir höfðu unnið stærsta sigurinn í oddaleik liðann í úrslitakeppninni árið 2000 en KR-liðið vann þá með 23 stigum í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta er aðeins í fjórtánda skiptið í sögu úrvalsdeildar karla (frá 1978) þar sem Njarðvíkingar tapa með 20 stigum eða meira á Íslandsmóti. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir stærstu töp Njarðvíkinga í úrvalsdeild karla.Stærstu töp Njarðvíkur í deildarkeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90)Stærstu töp Njarðvíkur í deildar- og úrslitakeppni úrvalsdeildar: -55 á móti KR í DHL-Höllinni 17. nóvember 2008 (48-103) -44 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 23. mars 2003 (64-108) -33 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppnini 20. mars 1997 (88-121) -28 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 31. mars 1998 (81-119) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 22. mars 1996 (74-99) -25 á móti Keflavík í Keflavík í úrslitakeppninni 28. mars 2003 (80-108) -25 á móti FSu í Iðu 16.októtber 2008 (78-103) -24 á móti Keflavík í Njarðvík 28. október 2001 (65-89) -23 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 12. apríl 1994 (67-90) -23 á móti KR í Njarðvík í úrslitakeppni 4. apríl 2000 (55-78) -22 á móti Keflavík í Njarðvík 15. nóvember 1992 (73-95) -21 á móti Fram í Njarðvík 20. nóvember 1981 (71-92) -21 á móti Val á Hlíðarenda 30. janúar 2003 (69-90) -20 á móti Grindavík í Grindavík í úrslitakeppninni 30. mars 1995 (92-112)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17. nóvember 2008 20:54
Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17. nóvember 2008 21:14
Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17. nóvember 2008 21:31