FIA átelur níð í garð Hamilton 30. október 2008 17:58 Lewis Hamilton er líklegur til að taka við meistaratitlinum af Kimi Raikkönen um helgina. Mynd: Getty Images Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. FIA segir algerlega óviðunandi að menn taki sig saman til að níða niður íþróttamenn og slík framkoma eigi ekki upp á pallborðið hjásönnum áhugamönnum um Formúlu 1. Aðstandendur síðunnar segjast ekki bera ábyrgð á því sem lesendur rita á síðuna. Í fyrra voru Spánverjar hirtir fyrir dónalega framkomu í garð Hamilton á mótsstað á Spáni. Þeir voru sakaðir um kynþáttahatur, en Hamilton er fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 frá upphafi íþróttarinanr árið 1950. Á vefsíðunni er mynd um Ben Hur breytt með tali i slag milli Hamilton, Massa, Alonso og Raikkönen. Alonso er gerður að heimsmeistara. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00, auk þess hitað verður upp fyrir lokamótið í Brasilíu um helgina. Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. FIA segir algerlega óviðunandi að menn taki sig saman til að níða niður íþróttamenn og slík framkoma eigi ekki upp á pallborðið hjásönnum áhugamönnum um Formúlu 1. Aðstandendur síðunnar segjast ekki bera ábyrgð á því sem lesendur rita á síðuna. Í fyrra voru Spánverjar hirtir fyrir dónalega framkomu í garð Hamilton á mótsstað á Spáni. Þeir voru sakaðir um kynþáttahatur, en Hamilton er fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 frá upphafi íþróttarinanr árið 1950. Á vefsíðunni er mynd um Ben Hur breytt með tali i slag milli Hamilton, Massa, Alonso og Raikkönen. Alonso er gerður að heimsmeistara. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00, auk þess hitað verður upp fyrir lokamótið í Brasilíu um helgina.
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira