FIA átelur níð í garð Hamilton 30. október 2008 17:58 Lewis Hamilton er líklegur til að taka við meistaratitlinum af Kimi Raikkönen um helgina. Mynd: Getty Images Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. FIA segir algerlega óviðunandi að menn taki sig saman til að níða niður íþróttamenn og slík framkoma eigi ekki upp á pallborðið hjásönnum áhugamönnum um Formúlu 1. Aðstandendur síðunnar segjast ekki bera ábyrgð á því sem lesendur rita á síðuna. Í fyrra voru Spánverjar hirtir fyrir dónalega framkomu í garð Hamilton á mótsstað á Spáni. Þeir voru sakaðir um kynþáttahatur, en Hamilton er fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 frá upphafi íþróttarinanr árið 1950. Á vefsíðunni er mynd um Ben Hur breytt með tali i slag milli Hamilton, Massa, Alonso og Raikkönen. Alonso er gerður að heimsmeistara. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00, auk þess hitað verður upp fyrir lokamótið í Brasilíu um helgina. Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. FIA segir algerlega óviðunandi að menn taki sig saman til að níða niður íþróttamenn og slík framkoma eigi ekki upp á pallborðið hjásönnum áhugamönnum um Formúlu 1. Aðstandendur síðunnar segjast ekki bera ábyrgð á því sem lesendur rita á síðuna. Í fyrra voru Spánverjar hirtir fyrir dónalega framkomu í garð Hamilton á mótsstað á Spáni. Þeir voru sakaðir um kynþáttahatur, en Hamilton er fyrsti blökkumaðurinn í Formúlu 1 frá upphafi íþróttarinanr árið 1950. Á vefsíðunni er mynd um Ben Hur breytt með tali i slag milli Hamilton, Massa, Alonso og Raikkönen. Alonso er gerður að heimsmeistara. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00, auk þess hitað verður upp fyrir lokamótið í Brasilíu um helgina.
Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira