Laporta hélt naumlega velli Elvar Geir Magnússon skrifar 7. júlí 2008 10:15 Laporta heldur velli þrátt fyrir að meirihluti meðlima Barcelona vilji hann burt. Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. Alls kusu 37.294 og aðeins 37,75% af þeim lýstu yfir stuðningi við núverandi stjórn, eða 14.871 atkvæði. Maður að nafni Oriol Giralt bar tillöguna upp á borð og safnaði undirskriftum til að kosningin gæti farið fram. „Stjórnin ætti að skoða úrslit þessara kosninga vel því þau eru skýr skilaboð. Ef ég væri forseti myndi ég segja af mér í þessari stöðu," sagði Giralt eftir að úrslit lágu fyrir. Laporta ætlar að sitja út sitt kjörtímabil eða til 2010. Sandro Rosell hefur hinsvegar lýst því yfir að hann sé tilbúinn í forsetaframboð ef Laporta stígur af stóli. Rosell átti stærstan þátt í því að fá Ronaldinho og Deco til Börsunga þegar hann var varaforseti félagsins. Hann sagði síðan af sér 2005 en hann var ósáttur við stjórnarhætti Laporta. Laporta hefur legið undir harðri gagnrýni síðustu tvö ár og hafa stuðningsmenn Barcelona staðið fyrir mótmælum og krafist þess að hann láti af völdum. Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Meðlimir Barcelona kusu í gær hvort lýsa ætti vantrausti á forseta félagsins, Joan Laporta. Alls voru það 60% þeirra sem kusu sem lýstu yfir vantrausti en 66% hefði þurft til að Laporta neyddist til að stíga af stóli. Alls kusu 37.294 og aðeins 37,75% af þeim lýstu yfir stuðningi við núverandi stjórn, eða 14.871 atkvæði. Maður að nafni Oriol Giralt bar tillöguna upp á borð og safnaði undirskriftum til að kosningin gæti farið fram. „Stjórnin ætti að skoða úrslit þessara kosninga vel því þau eru skýr skilaboð. Ef ég væri forseti myndi ég segja af mér í þessari stöðu," sagði Giralt eftir að úrslit lágu fyrir. Laporta ætlar að sitja út sitt kjörtímabil eða til 2010. Sandro Rosell hefur hinsvegar lýst því yfir að hann sé tilbúinn í forsetaframboð ef Laporta stígur af stóli. Rosell átti stærstan þátt í því að fá Ronaldinho og Deco til Börsunga þegar hann var varaforseti félagsins. Hann sagði síðan af sér 2005 en hann var ósáttur við stjórnarhætti Laporta. Laporta hefur legið undir harðri gagnrýni síðustu tvö ár og hafa stuðningsmenn Barcelona staðið fyrir mótmælum og krafist þess að hann láti af völdum.
Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira