Snæfell lagði Blika í framlengdum leik 7. nóvember 2008 21:22 Sigurður Þorvaldsson skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Snæfell í kvöld - klæddur varabúningi Blika eins og aðrir liðsfélagar hans Mynd/Valli Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71. Eiríkur Önundarson var stigahæstur hjá ÍR með 22 stig, Ómar Sævarsson skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst og Sveinbjörn Claessen skoraði 20 stig. Darrell Flake var í sérflokki hjá Stólunum með 24 stig og 13 fráköst. Snæfell lagði Breiðablik í Smáranum 79-74 í framlengdum spennuleik þar sem gestirnir spiluðu í varabúningum Blika eftir að hafa gleymt búningunum sínum heima. Það virtist á köflum sitja í Snæfellsmönnum sem áttu á köflum erfitt um vik í sóknarleiknum þrátt fyrir að vera með mun hávaxnara lið en heimamenn. Snæfell náði snemma forystu í leiknum en Blikarnir sigu fram úr í síðari hálfleik og virtust ætla að fara með sigur af hólmi. Snæfellsmenn tóku hinsvegar vel við sér undir lok fjórða leikhluta og náðu að jafna. Lokamínúturnar voru æsispennandi og eftir mikið klafs í teignum náði Kristján Andrésson að jafna leikinn í 67-67 með því að hirða sóknarfrákast og skora þegar tæpar fimm sekúndur voru til leiksloka. Nemanja Sovic átti síðasta skot Blika í venjulegum leiktíma, en boltinn skoppaði einum fjórum sinnum á hringnum og vildi ekki niður.Snæfellingar voru svo sterkari í framlengingunni og tryggðu sér baráttusigur 79-74. Rúnar Erlingsson var atkvæðamestur hjá Blikum með 19 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst og Nemanja Sovic skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Snæfell, Jón Jónsson skoraði 17 stig, Magni Hafsteinsson 14 stig og Hlynur Bæringsson var með 11 stig, 14 fráköst og 5 varin skot. Valur vann sigur í Fjósinu Í Borgarnesi fór Valur Ingimundarson með lærisveina sína í Njarðvík á gamla heimavöllinn sinn Fjósið og vann sigur á Skallagrími 92-63. Sveinn Davíðsson var atkvæðamestur í liði heimamanna með 17 stig, en hjá Njarðvík skoraði Logi Gunnarsson 29 stig, Magnús Gunnarsson skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, Hjörtur Einarsson skoraði 14 stig og Friðrik Stefánsson skoraði 10 stig og hirti 9 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71. Eiríkur Önundarson var stigahæstur hjá ÍR með 22 stig, Ómar Sævarsson skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst og Sveinbjörn Claessen skoraði 20 stig. Darrell Flake var í sérflokki hjá Stólunum með 24 stig og 13 fráköst. Snæfell lagði Breiðablik í Smáranum 79-74 í framlengdum spennuleik þar sem gestirnir spiluðu í varabúningum Blika eftir að hafa gleymt búningunum sínum heima. Það virtist á köflum sitja í Snæfellsmönnum sem áttu á köflum erfitt um vik í sóknarleiknum þrátt fyrir að vera með mun hávaxnara lið en heimamenn. Snæfell náði snemma forystu í leiknum en Blikarnir sigu fram úr í síðari hálfleik og virtust ætla að fara með sigur af hólmi. Snæfellsmenn tóku hinsvegar vel við sér undir lok fjórða leikhluta og náðu að jafna. Lokamínúturnar voru æsispennandi og eftir mikið klafs í teignum náði Kristján Andrésson að jafna leikinn í 67-67 með því að hirða sóknarfrákast og skora þegar tæpar fimm sekúndur voru til leiksloka. Nemanja Sovic átti síðasta skot Blika í venjulegum leiktíma, en boltinn skoppaði einum fjórum sinnum á hringnum og vildi ekki niður.Snæfellingar voru svo sterkari í framlengingunni og tryggðu sér baráttusigur 79-74. Rúnar Erlingsson var atkvæðamestur hjá Blikum með 19 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst og Nemanja Sovic skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst. Sigurður Þorvaldsson skoraði 19 stig og hirti 14 fráköst fyrir Snæfell, Jón Jónsson skoraði 17 stig, Magni Hafsteinsson 14 stig og Hlynur Bæringsson var með 11 stig, 14 fráköst og 5 varin skot. Valur vann sigur í Fjósinu Í Borgarnesi fór Valur Ingimundarson með lærisveina sína í Njarðvík á gamla heimavöllinn sinn Fjósið og vann sigur á Skallagrími 92-63. Sveinn Davíðsson var atkvæðamestur í liði heimamanna með 17 stig, en hjá Njarðvík skoraði Logi Gunnarsson 29 stig, Magnús Gunnarsson skoraði 18 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, Hjörtur Einarsson skoraði 14 stig og Friðrik Stefánsson skoraði 10 stig og hirti 9 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum