Hamilton hrósað í hástert 3. nóvember 2008 03:23 Lewis Hamilton með bróðir sínum og föður að fagna titlinum í Brasilíu. Mynd: Getty Images Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. "Ég vil óska Lewis Hamilton til hamingju með titilinn. Ég tel að alllir í Bretlandi hylli hann og trúlega er þetta fyrsti titilinn af mörgum til handa honum", sagði Brown sem var í Saudi Arabíu í gær. Þrefaldi meistarinn Jackie Stewart er mikill aðdándi Hamiltons. "Hann er trúlega besti kappakstursökumaður heims og fleiri titlar munu fylgja í kjölfarið. Hann var heppinn að fá stuðning McLaren á unga aldri og hafði hæfileikanna til að nýta tækifærið. Síðasta beygjan í síðasta mótinu réð úrslitum. Það er alveg magnað", sagði Stewart. Hamilton fór framúr Timo Glock á Toyota í síðustu beygju, sem tryggði Hamilton fimmta sætið. Það dugði til að tryggja Hamilton titilinn með eins stigs mun. Felipe Massa vann lokamótið en það dugði ekki til. Glock sagðist ekki hafa haft hugmynd hve miklu máli staða hans í brautinni skipti í síðasta hring. Hann sagðist hafa verið bjarglaus á þurrdekkjum á blautri braut eftir rignigarsvettu. Lokastaðan hér Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Breski forsætisráðherran Gordon Brown er á meðal þeirra sem hafa hrósað landa sínum Lewis Hamilton í hvívetna eftir að hann fagnaði meistaratitilinum í Formúlu 1 í gær. "Ég vil óska Lewis Hamilton til hamingju með titilinn. Ég tel að alllir í Bretlandi hylli hann og trúlega er þetta fyrsti titilinn af mörgum til handa honum", sagði Brown sem var í Saudi Arabíu í gær. Þrefaldi meistarinn Jackie Stewart er mikill aðdándi Hamiltons. "Hann er trúlega besti kappakstursökumaður heims og fleiri titlar munu fylgja í kjölfarið. Hann var heppinn að fá stuðning McLaren á unga aldri og hafði hæfileikanna til að nýta tækifærið. Síðasta beygjan í síðasta mótinu réð úrslitum. Það er alveg magnað", sagði Stewart. Hamilton fór framúr Timo Glock á Toyota í síðustu beygju, sem tryggði Hamilton fimmta sætið. Það dugði til að tryggja Hamilton titilinn með eins stigs mun. Felipe Massa vann lokamótið en það dugði ekki til. Glock sagðist ekki hafa haft hugmynd hve miklu máli staða hans í brautinni skipti í síðasta hring. Hann sagðist hafa verið bjarglaus á þurrdekkjum á blautri braut eftir rignigarsvettu. Lokastaðan hér
Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira