Formúlu 1 kappi slasaðist á reiðhjóli 22. nóvember 2008 11:55 Mark Webber á fullri ferð fyrir slysið. Nordic Photos / Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist á reiðhjóli þegar hann lenti í árekstri við bíl í þríþrautarkeppni í Tasmaníu. Webber var fluttur á spítala með þyrlu og reyndist fótbrotinn á öðrum fæti og verður á spítala næstu daga. Hann var að keppa í þríþrautarkeppni til styrktar veikum börnum þegar hann hjólaði framan á aðvífandi bíl. Webber hefur keppt í mótinu á hverju ári, en hann notar drjúga hluta af tíma sínum til að sinna veikum börnum á ýmsan hátt. Í ljósi þessa frétta er ljóst að hann mun ekki æfa með Red Bull liðinu á næstu vikum, en Formúlu 1 lið undirbúa sig fyrir næsta ár af kappi. Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist á reiðhjóli þegar hann lenti í árekstri við bíl í þríþrautarkeppni í Tasmaníu. Webber var fluttur á spítala með þyrlu og reyndist fótbrotinn á öðrum fæti og verður á spítala næstu daga. Hann var að keppa í þríþrautarkeppni til styrktar veikum börnum þegar hann hjólaði framan á aðvífandi bíl. Webber hefur keppt í mótinu á hverju ári, en hann notar drjúga hluta af tíma sínum til að sinna veikum börnum á ýmsan hátt. Í ljósi þessa frétta er ljóst að hann mun ekki æfa með Red Bull liðinu á næstu vikum, en Formúlu 1 lið undirbúa sig fyrir næsta ár af kappi.
Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira