BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn 20. nóvember 2008 10:11 Nýja útlit BMW fyrir 2009 fellur ekki Christian KLien vel í geð. Þá þykir framendinn breiður og gæti reynst vandamál í framúrakstri. mynd: Getty Images Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. "Bíllinn er þokklaega kynþokkafullur….. Nei. Þetta er ljótasti Formúlu 1 bíll sem ég hef augum litið, en honum verður breytt talsvert fyrir fyrsta mót. En eins og staðan er núna þá er þetta furðurlegur bíll í mínum augum", sagði Klien. "Bíllinn lætur þó vel að stjórn og er hraðskreiður. Yfirbyggingin er samkvæmt nýju reglunum sem verða í gildi á næsta ári. Það er mun minna niðurtog, en gripið er mikið í beygjum þar sem við erum að prófa raufalaus dekk. Það er rétt ákvörðun FIA að nota þessi dekk á næsta ári." Ökumenn sem hafa æft í Barcelona og þá sérstaklega BMW menn hafa áhyggjur af því hve breiðir framvængir bílanna eru. Þeir segja hættu á því að vængirnir brotni þegar menn reyni framúrakstur, ekki síst í upphafi móta. Allir bílar eiga þó eftir að breytast fram að fyrsta móti. Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. "Bíllinn er þokklaega kynþokkafullur….. Nei. Þetta er ljótasti Formúlu 1 bíll sem ég hef augum litið, en honum verður breytt talsvert fyrir fyrsta mót. En eins og staðan er núna þá er þetta furðurlegur bíll í mínum augum", sagði Klien. "Bíllinn lætur þó vel að stjórn og er hraðskreiður. Yfirbyggingin er samkvæmt nýju reglunum sem verða í gildi á næsta ári. Það er mun minna niðurtog, en gripið er mikið í beygjum þar sem við erum að prófa raufalaus dekk. Það er rétt ákvörðun FIA að nota þessi dekk á næsta ári." Ökumenn sem hafa æft í Barcelona og þá sérstaklega BMW menn hafa áhyggjur af því hve breiðir framvængir bílanna eru. Þeir segja hættu á því að vængirnir brotni þegar menn reyni framúrakstur, ekki síst í upphafi móta. Allir bílar eiga þó eftir að breytast fram að fyrsta móti.
Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira