Heidfeld vill breyta skipan dómaramála 16. október 2008 08:55 Nick Heidfeld vill að sömu dómarar séu á öllum mótum í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Nick Heidfeld hjá BMW segist ekki skilja dómanna í Japan á sunnudaginn og vill að sömu dómarar verði í öllum mótum. Sitthvorir dómarar eru á hverju móti og síðan er Alan Donelly hjá FIA ráðgjafi þeirra ef þörf krefur. "Ég sá ekki mótið í heild sinni í sjónvarpi, bara brot af endursýningum en það sem gerðist í fyrstu beygju fannst mér ekki brot. Þetta var bara kappakstur. Hann gerði ekkert af sér. Það skildi ég ekki afhverju Sebastian Bourdais var dæmdur brotlegur þegar hann og Felipe Massa rákust saman. Ég get svosmen skilið dóminn á Massa þegar hann keyrði á Hamilton." "Ég myndi vilja sá sömu dómara í öllum mótum, eða allavega einn fstadómara eins og var í fyrra þegar Tony Scott Andrews vann á öllum mótum. Menn sem koma sem dómarar í örfá mót hafa ekki nógu mikið innsæi. Það sýndi sig best í Japan. Það skildu fáir hvað var í gang", sagði Heidfeld. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld með tveimur reyndum akstursíþróttamönnum, sem báðir hafa orðið Ísladsmeistararar. Þátturinn er upphitun fyrir mótið í Kína um næstu helgi. Sjá nánar Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nick Heidfeld hjá BMW segist ekki skilja dómanna í Japan á sunnudaginn og vill að sömu dómarar verði í öllum mótum. Sitthvorir dómarar eru á hverju móti og síðan er Alan Donelly hjá FIA ráðgjafi þeirra ef þörf krefur. "Ég sá ekki mótið í heild sinni í sjónvarpi, bara brot af endursýningum en það sem gerðist í fyrstu beygju fannst mér ekki brot. Þetta var bara kappakstur. Hann gerði ekkert af sér. Það skildi ég ekki afhverju Sebastian Bourdais var dæmdur brotlegur þegar hann og Felipe Massa rákust saman. Ég get svosmen skilið dóminn á Massa þegar hann keyrði á Hamilton." "Ég myndi vilja sá sömu dómara í öllum mótum, eða allavega einn fstadómara eins og var í fyrra þegar Tony Scott Andrews vann á öllum mótum. Menn sem koma sem dómarar í örfá mót hafa ekki nógu mikið innsæi. Það sýndi sig best í Japan. Það skildu fáir hvað var í gang", sagði Heidfeld. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld með tveimur reyndum akstursíþróttamönnum, sem báðir hafa orðið Ísladsmeistararar. Þátturinn er upphitun fyrir mótið í Kína um næstu helgi. Sjá nánar
Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira