Lakers vann Kyrrahafsriðilinn 12. apríl 2008 13:36 Chris Paul og Kobe Bryant áttust við í nótt en þeir hafa verið tveir af bestu leikmönnum NBA deildarinnar í vetur NordcPhotos/GettyImages Nokkrir stórleikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers tryggði sér sigur í Kyrrahafsriðlinum með sigri á New Orleans 107-104 og vann riðil sinn í fyrsta skipti í fjögur ár. Liðið tryggði sér þar með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Lakers mætti vel stefnt til leiks gegn New Orleans í nótt og náði fljótlega 30 stiga forystu. New Orleans náði að saxa þessa forystu niður í aðeins eitt stig í síðari hálfleik en lengra komst liðið ekki. Kobe Bryant skoraði 29 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers, Pau Gasol skoraði 25 stig, Derek Fisher 15 og Lamar Odom var með 13 stig og 16 fráköst. Peja Stojakovic var mðe 24 stig hjá gestunum, Tyson Chandler 18 og Jannero Pargo 17. Chris Paul skoraði 15 stig og gaf 17 stoðsendingar. Houston vann góðan sigur á Phoenix á heimavelli sínum í leik sem sýndur var beint á Stöð 2 Sport 101-90. Sigur heimamanna var nokkuð öruggur og var Tracy McGrady stigahæstur í jöfnu liði Houston með 22 stig en Amare Stoudemire skoraði 37 stig fyrir Phoenix. LeBron James skoraði 24 af 34 stigum sínum í fyrsta leikhluta en það dugði Cleveland ekki þegar liðið tapaði fyrir Chicago 100-95. Luol Deng skoraði 21 stig fyrir Chicago. Orlando tapaði óvænt heima vyrir Minnesota 102-101. Hedo Turkoglu skoraði 23 fyrir Orlando en Randy Foye 25 fyrir Minnesota. Indiana hélt í vonina um sæti í úrslitakeppninni með sigri á Philadelphia á útivelli. Danny Granger skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst fyrir Indiana en Andre MIller var með 23 fyrir Philadelphia. Toronto burstaði New Jersey 113-85. Carlos Delfino skoraði 24 stig fyrir toronto en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Boston lagði Milwaukee örugglega heima 102-86. Rajon Rondo skoraði 16 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Boston en Michael Redd var með 18 stig hjá Milwaukee. Memphis lagði Miami á útivelli 96-91 og tryggði Miami sér lélegasta árangur ársins með tapinu - hefur aðeins unnið 16 leiki í vetur. Atlanta er nú hársbreidd frá því að tryggja sér áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á New York á útivelli 116-104. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 20 stig fyrir New York. San Antonio vann auðveldan sigur á Seattle 95-74 en missti reyndar Manu Ginobili af velli í nótt eftir að hann meiddist á nára. Tony Parker skoraði 20 stig fyrir meistarana en Kevin Durant 20 fyrir Seattle. Loks vann Sacramento sannfærandi sigur á Portland 103-86 þar sem John Salmons skoraði 18 stig fyrir Sacramento en LaMarcus Aldridge var með 24 stig og 15 fráköst hjá Portland. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún byrjaði í dag NBA Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Sjá meira
Nokkrir stórleikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers tryggði sér sigur í Kyrrahafsriðlinum með sigri á New Orleans 107-104 og vann riðil sinn í fyrsta skipti í fjögur ár. Liðið tryggði sér þar með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Lakers mætti vel stefnt til leiks gegn New Orleans í nótt og náði fljótlega 30 stiga forystu. New Orleans náði að saxa þessa forystu niður í aðeins eitt stig í síðari hálfleik en lengra komst liðið ekki. Kobe Bryant skoraði 29 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers, Pau Gasol skoraði 25 stig, Derek Fisher 15 og Lamar Odom var með 13 stig og 16 fráköst. Peja Stojakovic var mðe 24 stig hjá gestunum, Tyson Chandler 18 og Jannero Pargo 17. Chris Paul skoraði 15 stig og gaf 17 stoðsendingar. Houston vann góðan sigur á Phoenix á heimavelli sínum í leik sem sýndur var beint á Stöð 2 Sport 101-90. Sigur heimamanna var nokkuð öruggur og var Tracy McGrady stigahæstur í jöfnu liði Houston með 22 stig en Amare Stoudemire skoraði 37 stig fyrir Phoenix. LeBron James skoraði 24 af 34 stigum sínum í fyrsta leikhluta en það dugði Cleveland ekki þegar liðið tapaði fyrir Chicago 100-95. Luol Deng skoraði 21 stig fyrir Chicago. Orlando tapaði óvænt heima vyrir Minnesota 102-101. Hedo Turkoglu skoraði 23 fyrir Orlando en Randy Foye 25 fyrir Minnesota. Indiana hélt í vonina um sæti í úrslitakeppninni með sigri á Philadelphia á útivelli. Danny Granger skoraði 30 stig og hirti 12 fráköst fyrir Indiana en Andre MIller var með 23 fyrir Philadelphia. Toronto burstaði New Jersey 113-85. Carlos Delfino skoraði 24 stig fyrir toronto en Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey. Boston lagði Milwaukee örugglega heima 102-86. Rajon Rondo skoraði 16 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Boston en Michael Redd var með 18 stig hjá Milwaukee. Memphis lagði Miami á útivelli 96-91 og tryggði Miami sér lélegasta árangur ársins með tapinu - hefur aðeins unnið 16 leiki í vetur. Atlanta er nú hársbreidd frá því að tryggja sér áttunda og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á New York á útivelli 116-104. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 20 stig fyrir New York. San Antonio vann auðveldan sigur á Seattle 95-74 en missti reyndar Manu Ginobili af velli í nótt eftir að hann meiddist á nára. Tony Parker skoraði 20 stig fyrir meistarana en Kevin Durant 20 fyrir Seattle. Loks vann Sacramento sannfærandi sigur á Portland 103-86 þar sem John Salmons skoraði 18 stig fyrir Sacramento en LaMarcus Aldridge var með 24 stig og 15 fráköst hjá Portland. Staðan í Austur- og Vesturdeild Svona liti úrslitakeppnin út ef hún byrjaði í dag
NBA Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Sjá meira