Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við 5. nóvember 2008 02:26 Lewis Hamilton ræðir við Jackie Stewart, þrefaldan meistara í Formúlu 1. Hamilton vill þrjá titla svo hann vinni sér inn McLaren sportbíl. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. "Ég er ekki að keppa til að slá met Michael Schumacher. Það heillar mig ekkert sem markmið. Ég nýt þess að keppa og vinna og það er stórmál að vinna tiitilinn. Ef ég vinn fleiri titla, þá er það bara gott mál", sagði Lewis Hamilton um fyrsta titilinn. Hann ætlar þó að vinna þrjá titla með McLaren því það þýðir að hann getur eignast McLaren F1 sportbíl, sem Ron Dennis er búinn að lofa honum ef hann nær þrjá tittla. Hamilton hefur langað þann fágæta bíl frá unglingsárunum. "Margir segja að annað árið í Formúlu 1 sé erfiðara en það fyrsta, en ég er ekki sammála því. Ég held maður læri bara ár frá ári og þroskist sem ökumaður og persóna. Ég hlakka til að keyra með tölustafinn 1 á bílnum mínum á næsta ári og hlakka líka til að komast í frí með fjölskyldu minni eftir annasamt ár", sagði Hamilton. Sjá ítarlegt viðtal við Hamilton Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. "Ég er ekki að keppa til að slá met Michael Schumacher. Það heillar mig ekkert sem markmið. Ég nýt þess að keppa og vinna og það er stórmál að vinna tiitilinn. Ef ég vinn fleiri titla, þá er það bara gott mál", sagði Lewis Hamilton um fyrsta titilinn. Hann ætlar þó að vinna þrjá titla með McLaren því það þýðir að hann getur eignast McLaren F1 sportbíl, sem Ron Dennis er búinn að lofa honum ef hann nær þrjá tittla. Hamilton hefur langað þann fágæta bíl frá unglingsárunum. "Margir segja að annað árið í Formúlu 1 sé erfiðara en það fyrsta, en ég er ekki sammála því. Ég held maður læri bara ár frá ári og þroskist sem ökumaður og persóna. Ég hlakka til að keyra með tölustafinn 1 á bílnum mínum á næsta ári og hlakka líka til að komast í frí með fjölskyldu minni eftir annasamt ár", sagði Hamilton. Sjá ítarlegt viðtal við Hamilton
Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira