Hamilton sigraði á heimavelli 6. júlí 2008 13:52 NordcPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann í dag sinn fyrsta sigur á ferlinum á Silverstone brautinni á Englandi við erfiðar aðstæður. Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW náði öðru sætinu og gamla kempan Rubens Barrichello á Honda varð þriðji. Rigning setti svip sinn á keppnina í dag eins og reiknað var með en keppnisáætlun McLaren gekk upp við þessar erfiðu aðstæður. Sigur Hamilton þýðir að hann er nú kominn upp að hlið Ferrari ökumannanna Felipe Massa og Kimi Raikkönen á toppnum í keppni ökumanna, en þeir Massa og Raikkönen náðu 13. og 4. sætinu í dag. Hamilton ók einhverja bestu keppni sína á ferlinum í dag og var til að mynda aðeins fjórði á ráslínu þegar kappaksturinn hófst í dag. Hann fékk tækifæri til að sýna hvað í honum bjó í rigningunni í dag og greip tækifærið og skilaði sigri í hús fyrir McLaren með frábærum akstri. Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann í dag sinn fyrsta sigur á ferlinum á Silverstone brautinni á Englandi við erfiðar aðstæður. Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW náði öðru sætinu og gamla kempan Rubens Barrichello á Honda varð þriðji. Rigning setti svip sinn á keppnina í dag eins og reiknað var með en keppnisáætlun McLaren gekk upp við þessar erfiðu aðstæður. Sigur Hamilton þýðir að hann er nú kominn upp að hlið Ferrari ökumannanna Felipe Massa og Kimi Raikkönen á toppnum í keppni ökumanna, en þeir Massa og Raikkönen náðu 13. og 4. sætinu í dag. Hamilton ók einhverja bestu keppni sína á ferlinum í dag og var til að mynda aðeins fjórði á ráslínu þegar kappaksturinn hófst í dag. Hann fékk tækifæri til að sýna hvað í honum bjó í rigningunni í dag og greip tækifærið og skilaði sigri í hús fyrir McLaren með frábærum akstri.
Formúla Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira