Blautt á Monza Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2008 11:34 Heikki Kovalainen á blautri brautinni í morgun. Nordic Photos / AFP Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun. Aðstæður voru þó ekki jafn slæmar og á æfingunni í gærmorgun er úrhellið var svo mikið að það flæddi inn á viðgerðarsvæðin hjá liðunum. Timo Glock náði bestum tíma í morgun en Lewis Hamilton þeim lakasta. Það skiptir þó engu máli þegar út í tímatökuna verður komið síðar í dag. Hamilton er almennt talinn einn besti ökumaður Formúlunnar í rigningu en spáð er blautviðri bæði í tímatökunum og í keppninni á morgun. Tímatakan hefst nú á hádegi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Formúla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Gera þurfti hlé á lokaæfingunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni vegna rigningar í morgun. Aðstæður voru þó ekki jafn slæmar og á æfingunni í gærmorgun er úrhellið var svo mikið að það flæddi inn á viðgerðarsvæðin hjá liðunum. Timo Glock náði bestum tíma í morgun en Lewis Hamilton þeim lakasta. Það skiptir þó engu máli þegar út í tímatökuna verður komið síðar í dag. Hamilton er almennt talinn einn besti ökumaður Formúlunnar í rigningu en spáð er blautviðri bæði í tímatökunum og í keppninni á morgun. Tímatakan hefst nú á hádegi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti.
Formúla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira