McLaren kvartar ekki undan Ferrari 20. október 2008 14:56 Hamilton fagnar sigri, en Massa gengur svekktur frá bíl sínum eftir mótð í Sjanghæ í gær. Mynd: Getty Images Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær. Whitmarsh segist ekki fullviss hvað gerði það að verkum að Hamilton hreinlega rúllaði upp Ferrari mönnum á brautinni í Sjanghæ. Þá fannst honum ekkert athugavert þó Kimi Raikkönen hleypti Felipe Massa framúr sér undir lok mótsins til að bæta stigastöðu Massa. "Liðsskipanir eru bannaðar í Formúlu 1, en Ferrari verður að svara fyrir hvað þeir gera í mótum. Við verðum að gæta þess að við gerum engin mistök í mótinu sem eftir er. Hvort sem það er varðandi undirbúning eða keppnisáætlun okkar", sagði Whitmarsh. Hamilton er með forskot í keppni ökumanna, en Ferrari í keppni bílasmiða. Whitmarsh telur að vægi titils ökumanna hafi meira gilda en hinn. "Sama hvað menn segja um titlanna tvo, þá tel ég að titil ökumanns sé sá sem skiptir mestu máli. Fólk man eftir hvaða ökumaður varð meistari. Við viljum vissulega vinna báða og í ljósi þess að Heikki Kovlainen féll úr leik í gær, þá er staða okkar í keppni bílasmiða ekki góð." "En þrátt fyrir forskot Hamiltons, þá er titilinn alls ekki í höfn. Ferrari menn verða erfiðir viðureignar í Brasilíu og Massa verður á heimavelli. Hamilton gerði góða hluti í Sjanghæ og ók eins og meistari myndi gera. Við verðum að vanda til verka og gæta að gæðum bílsins. Í fyrra bilaði gírkassi lítillega hjá Hamilton í lokamótinu, en við verðum að treysta að við undirbúum okkur af bestu getu"; sagði Whitmarsh. Hamilton var með sjö stiga forskot á Kimi Raikkönen í lokamótiinu í fyrra, en tapaði titllinum með eins stigs mun. Sjá næsta mótsstað Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Martin Whitamarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir liðið ekki búið að tryggja sér né Lewis Hamilton meistaratitil ökumanna. Þrátt fyrir sjö stiga forskot Hamilton á Felipe Massa eftir mótið í gær. Whitmarsh segist ekki fullviss hvað gerði það að verkum að Hamilton hreinlega rúllaði upp Ferrari mönnum á brautinni í Sjanghæ. Þá fannst honum ekkert athugavert þó Kimi Raikkönen hleypti Felipe Massa framúr sér undir lok mótsins til að bæta stigastöðu Massa. "Liðsskipanir eru bannaðar í Formúlu 1, en Ferrari verður að svara fyrir hvað þeir gera í mótum. Við verðum að gæta þess að við gerum engin mistök í mótinu sem eftir er. Hvort sem það er varðandi undirbúning eða keppnisáætlun okkar", sagði Whitmarsh. Hamilton er með forskot í keppni ökumanna, en Ferrari í keppni bílasmiða. Whitmarsh telur að vægi titils ökumanna hafi meira gilda en hinn. "Sama hvað menn segja um titlanna tvo, þá tel ég að titil ökumanns sé sá sem skiptir mestu máli. Fólk man eftir hvaða ökumaður varð meistari. Við viljum vissulega vinna báða og í ljósi þess að Heikki Kovlainen féll úr leik í gær, þá er staða okkar í keppni bílasmiða ekki góð." "En þrátt fyrir forskot Hamiltons, þá er titilinn alls ekki í höfn. Ferrari menn verða erfiðir viðureignar í Brasilíu og Massa verður á heimavelli. Hamilton gerði góða hluti í Sjanghæ og ók eins og meistari myndi gera. Við verðum að vanda til verka og gæta að gæðum bílsins. Í fyrra bilaði gírkassi lítillega hjá Hamilton í lokamótinu, en við verðum að treysta að við undirbúum okkur af bestu getu"; sagði Whitmarsh. Hamilton var með sjö stiga forskot á Kimi Raikkönen í lokamótiinu í fyrra, en tapaði titllinum með eins stigs mun. Sjá næsta mótsstað
Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira