18 mót í Formúlu 1 á næsta ári 7. október 2008 16:31 Keppt verður á götubraut í Abu Dhabi á næsta ári, en mótaskrá fyrir 2009 var tilkynnt í dag. mynd: Getty Images FIA gaf í dag út dagatal fyrir Formúlu 1 mótaröðina á næsta ári. Átjan mót verða á dagskrá og nýr mótsstaður í Abu Dhabi verður í lok ársins. Mótshaldarar í Abu Dhabi hafa lagt mikla vinnu í götubraut og kemur til greina að hún verði að kvöldi til og flóðlýst. Tilkynnt verður um framkvæmd mótins eftir keppnina í Japan um næstu helgi. Þá er verið að reisa umfangsmikinn Ferrari skemmtigarð í nágrenni brautarinnar. Tvö mót eru á Spáni á næsta ári, en keppni í Kanada er ekki á dagskrá að þessu sinni. Fyrsta mótið verður í Ástralíu 29. mars og er það mun seinna á dagskrá en síðustu ár. Mótaskrá FIA 2009 Ástralía 29. Mars Malasía 5. apríl Bahrain 19. apríl Spánn 10. maí Mónakó 24. maí Tyrkland 7. júní Bretland 21. júní Frakkland 28. júní Þýskaland 12. júlí Ungverjaland 26. júlí Evrópa 23. ágúst Belgía 30. ágúst Ítalía 13. september Singapúr 27. september Japan 11. október Kína 18. október Brasilía 1. nóvember Abu Dhabi 15. nóvember Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
FIA gaf í dag út dagatal fyrir Formúlu 1 mótaröðina á næsta ári. Átjan mót verða á dagskrá og nýr mótsstaður í Abu Dhabi verður í lok ársins. Mótshaldarar í Abu Dhabi hafa lagt mikla vinnu í götubraut og kemur til greina að hún verði að kvöldi til og flóðlýst. Tilkynnt verður um framkvæmd mótins eftir keppnina í Japan um næstu helgi. Þá er verið að reisa umfangsmikinn Ferrari skemmtigarð í nágrenni brautarinnar. Tvö mót eru á Spáni á næsta ári, en keppni í Kanada er ekki á dagskrá að þessu sinni. Fyrsta mótið verður í Ástralíu 29. mars og er það mun seinna á dagskrá en síðustu ár. Mótaskrá FIA 2009 Ástralía 29. Mars Malasía 5. apríl Bahrain 19. apríl Spánn 10. maí Mónakó 24. maí Tyrkland 7. júní Bretland 21. júní Frakkland 28. júní Þýskaland 12. júlí Ungverjaland 26. júlí Evrópa 23. ágúst Belgía 30. ágúst Ítalía 13. september Singapúr 27. september Japan 11. október Kína 18. október Brasilía 1. nóvember Abu Dhabi 15. nóvember
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira