Ekkert óeðlilegt við að okkur sé spáð titlinum 13. október 2008 14:56 Mynd/Stefán Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir ekkert óeðlilegt við að hans mönnum sé spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. KR-ingar fengu góðan liðsstyrk fyrir átökin í vetur þegar þeir Jakob Sigurðarson og Jón Arnór Stefánsson sömdu við liðið. Þá eru KR-ingar með sterkan Bandaríkjamann í sínum röðum og nokkra lykilmenn í landsliðinu. Það hefur verið mál manna í haust að KR sé afar líklegt til að hampa titlinum næsta vor og það kemur Benedikt ekki á óvart. "Það má eiginlega segja að við séum fórnarlömb eigin velgengni, en ég viil frekar hafa það þannig en að vinna enga titla. Eftir að við unnum þennan titil á sínum tíma er auðvitað allt annað vonbrigði," sagði Benedikt í samtali við Vísi. "Það er ekkert óeðlilegt við að okkur sé spáð sigri. Við erum klárlega líklegir til þess," sagði Benedikt, en óttast möguleg neikvæð viðbrögð frá stuðningsmönnum ef KR-liðið hikstar í vetur. "Það eina sem ég óttast í vetur er það að menn fari að halda að við eigum að vinna stórsigra í hverjum einasta leik og fari svo að missa sig í einhverja nækvæðni ef svo verður ekki. Það gæti smitast í leikmenn eða skapað einhverja neikvæðni. Menn mega ekki missa tengsl við raunveruleikanum, því það eru hörkulið í þessari deild og við sem lifum og hrærumst í þessu vitum að það er ekkert gefið í þessu," sagði Benedikt. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir ekkert óeðlilegt við að hans mönnum sé spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. KR-ingar fengu góðan liðsstyrk fyrir átökin í vetur þegar þeir Jakob Sigurðarson og Jón Arnór Stefánsson sömdu við liðið. Þá eru KR-ingar með sterkan Bandaríkjamann í sínum röðum og nokkra lykilmenn í landsliðinu. Það hefur verið mál manna í haust að KR sé afar líklegt til að hampa titlinum næsta vor og það kemur Benedikt ekki á óvart. "Það má eiginlega segja að við séum fórnarlömb eigin velgengni, en ég viil frekar hafa það þannig en að vinna enga titla. Eftir að við unnum þennan titil á sínum tíma er auðvitað allt annað vonbrigði," sagði Benedikt í samtali við Vísi. "Það er ekkert óeðlilegt við að okkur sé spáð sigri. Við erum klárlega líklegir til þess," sagði Benedikt, en óttast möguleg neikvæð viðbrögð frá stuðningsmönnum ef KR-liðið hikstar í vetur. "Það eina sem ég óttast í vetur er það að menn fari að halda að við eigum að vinna stórsigra í hverjum einasta leik og fari svo að missa sig í einhverja nækvæðni ef svo verður ekki. Það gæti smitast í leikmenn eða skapað einhverja neikvæðni. Menn mega ekki missa tengsl við raunveruleikanum, því það eru hörkulið í þessari deild og við sem lifum og hrærumst í þessu vitum að það er ekkert gefið í þessu," sagði Benedikt.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira