Woods og Rocco í bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2008 10:31 Tiger Woods fagnar fuglinum á átjándu holu í gær. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods og Rocco Mediate mætast í 18 holu bráðabana á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Bráðabaninn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti og hefst klukkan 16.00. Tiger gerði sér lítið fyrir og náði sér í fugl á átjándu og síðustu holunni í gær og tryggði sér þar með bráðabana gegn Mediate. Woods hefur unnið þrettán stórmót á ferlinum en Mediate aldrei. Lee Westwood átti möguleika að komast í bráðabanann en náði ekki að setja niður pútt á átjándu og varð því í þriðja sæti. „Þetta var ótrúlegt. Ég vissi að hann myndi ná þessu," sagði Mediate sem er í 157. sæti heimslistans. „Ég verð því að byrja að undirbúa mig fyrir baráttuna á morgun. Hversu oft fá kylfingar tækifæri til að mæta besta kylfingi heims í bráðabana á opna bandaríska?" Þetta er í fyrsta sinn sem keppni á opna bandaríska meistaramótinu ræðst í bráðabana síðan að Retief Goosen bar sigurorð af Mark Brooks árið 2001. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods og Rocco Mediate mætast í 18 holu bráðabana á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag. Bráðabaninn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti og hefst klukkan 16.00. Tiger gerði sér lítið fyrir og náði sér í fugl á átjándu og síðustu holunni í gær og tryggði sér þar með bráðabana gegn Mediate. Woods hefur unnið þrettán stórmót á ferlinum en Mediate aldrei. Lee Westwood átti möguleika að komast í bráðabanann en náði ekki að setja niður pútt á átjándu og varð því í þriðja sæti. „Þetta var ótrúlegt. Ég vissi að hann myndi ná þessu," sagði Mediate sem er í 157. sæti heimslistans. „Ég verð því að byrja að undirbúa mig fyrir baráttuna á morgun. Hversu oft fá kylfingar tækifæri til að mæta besta kylfingi heims í bráðabana á opna bandaríska?" Þetta er í fyrsta sinn sem keppni á opna bandaríska meistaramótinu ræðst í bráðabana síðan að Retief Goosen bar sigurorð af Mark Brooks árið 2001.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira