Hamilton æfir í finnskri vetrarhörku 3. desember 2008 10:38 Lewis Hamilton tekur á því í æfingasal, en hann dvelur í finnskum æfingabúðum næstu vikuna. mynd: kappakstur.is Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Þeir verða í æfingabúðum í Kourtane þar sem margar Olympíustjörnur hafa leitað ásjár í undirbúningi fyrir keppni og fjarri alfaraleið. "Þessar æfingabúðir er nokkuð sem ég hlakka til á hverji ári. Þarna er enginn að trufla og það er ískuldi á staðnum og við verðum að æfa af kappi. Þessar æfingar auka styrkleika og þol. Þetta skiptir máli þegar um borð í bílanna er komið, sagði Hamilton. Finnar eru þekktir fyrir saunaböð og að hlaupa beint út í snjó eða vakir á eftir. Kovalainein félagi Hamiltons mun öruggulega kenna honum finnska siðii. "Við þurfum að vakna eldsnemma og taka á því, en æfingarbúðir af þessu tagi byggja mann upp fyrir árið. Við höfum ekki alltaf tíma til að æfa mikið þegar keppnistímaibilið hefst", sagði Kovalainen. Hann mun vinna þróunarvinnu McLaren í desember, en Hamilton verður í fríi frá akstri fram yfir áramót. Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton og Hekki Kovalainen verða næstu 10 daga í sérstökum æfingabúðum í Finnlandi, til að koma þeim í rétta gírinn fyrir næsta keppnistímabil. Þeir verða í æfingabúðum í Kourtane þar sem margar Olympíustjörnur hafa leitað ásjár í undirbúningi fyrir keppni og fjarri alfaraleið. "Þessar æfingabúðir er nokkuð sem ég hlakka til á hverji ári. Þarna er enginn að trufla og það er ískuldi á staðnum og við verðum að æfa af kappi. Þessar æfingar auka styrkleika og þol. Þetta skiptir máli þegar um borð í bílanna er komið, sagði Hamilton. Finnar eru þekktir fyrir saunaböð og að hlaupa beint út í snjó eða vakir á eftir. Kovalainein félagi Hamiltons mun öruggulega kenna honum finnska siðii. "Við þurfum að vakna eldsnemma og taka á því, en æfingarbúðir af þessu tagi byggja mann upp fyrir árið. Við höfum ekki alltaf tíma til að æfa mikið þegar keppnistímaibilið hefst", sagði Kovalainen. Hann mun vinna þróunarvinnu McLaren í desember, en Hamilton verður í fríi frá akstri fram yfir áramót.
Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira