Aron Pálmi ætlar að vinna Idol 28. desember 2008 09:00 Syngur Garth Brooks. Aron Pálmi er unnandi góðrar hip/hop-tónlistar en hyggst syngja lag eftir Garth Brooks. Fréttablaðið/Valli Um 1.600 manns hafa skráð sig í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2. Þetta mun vera metfjöldi í sögu íslenska Idolsins en þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Meðal þessara 1.600 eru gamlar Idolstjörnur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndarinnar í síðustu keppnum og hyggjast reyna að klófesta titilinn og þær tvær milljónir sem honum fylgja. Þekktasti þátttakandinn er án nokkurs vafa Aron Pálmi Ágústsson, eins og greint var frá í DV. Aron var að vanda kátur þegar Fréttablaðið náði tali af honum fyrir jól. Hann var bókaður í tvær máltíðir á aðfangadag, eina með frænku sinni og aðra með „náinni" vinkonu sinni sem hann vildi þó ekki kalla kærustu sína. „Nei, við erum bara góðir vinir," útskýrir hann. Aron var nokkuð hissa þegar hann heyrði hversu margir hefðu skráð sig í Idolið. „Þeir geta hins vegar bara gleymt þessu því ég á eftir að vinna þetta," lýsir hann yfir. Aron var ekki búinn að leggja upp neina hernaðaráætlun til þess að verða fyrstur á svæðið en leist ágætlega á þá hugmynd að panta sér hótelherbergi á Hilton-hótelinu þar sem áheyrnarprufurnar fara fram 10. janúar. Aron er mikill unnandi hipphopp-tónlistar en hyggst þó ekki rappa fyrir dómnefndina. „Nei, ég ætla að syngja What Thunder Rolls eftir Garth Brooks," segir Aron sem telur það algjört lykilatriði að komast í gegnum fyrstu síuna. „Annars verður maður bara aðhlátursefni út næsta ár."- fgg Idol Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Um 1.600 manns hafa skráð sig í Idol-stjörnuleit Stöðvar 2. Þetta mun vera metfjöldi í sögu íslenska Idolsins en þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Meðal þessara 1.600 eru gamlar Idolstjörnur sem ekki hlutu náð fyrir augum dómnefndarinnar í síðustu keppnum og hyggjast reyna að klófesta titilinn og þær tvær milljónir sem honum fylgja. Þekktasti þátttakandinn er án nokkurs vafa Aron Pálmi Ágústsson, eins og greint var frá í DV. Aron var að vanda kátur þegar Fréttablaðið náði tali af honum fyrir jól. Hann var bókaður í tvær máltíðir á aðfangadag, eina með frænku sinni og aðra með „náinni" vinkonu sinni sem hann vildi þó ekki kalla kærustu sína. „Nei, við erum bara góðir vinir," útskýrir hann. Aron var nokkuð hissa þegar hann heyrði hversu margir hefðu skráð sig í Idolið. „Þeir geta hins vegar bara gleymt þessu því ég á eftir að vinna þetta," lýsir hann yfir. Aron var ekki búinn að leggja upp neina hernaðaráætlun til þess að verða fyrstur á svæðið en leist ágætlega á þá hugmynd að panta sér hótelherbergi á Hilton-hótelinu þar sem áheyrnarprufurnar fara fram 10. janúar. Aron er mikill unnandi hipphopp-tónlistar en hyggst þó ekki rappa fyrir dómnefndina. „Nei, ég ætla að syngja What Thunder Rolls eftir Garth Brooks," segir Aron sem telur það algjört lykilatriði að komast í gegnum fyrstu síuna. „Annars verður maður bara aðhlátursefni út næsta ár."- fgg
Idol Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira