Gott dagsverk Hamiltons á æfingum 17. október 2008 07:46 Lewis Hamilton var ánægður með afrakstur dagsins í Sjanghæ. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá. Á seinni æfingunni var hann talsvert langt á undan helstu keppinautum sínum um meistaratitilinn. Felipe Massa var með sjötta besta tíma og 0.730 sekúndum á eftir Hamilton, en Robert Kubica var tólfti. Renault menn sýndu mátt sinn og meginn, því Fernando Alonso varð annar og Nelson Piquet þriðji, en Jarno Trulli fjórði á Toyota. Hamilton getur orðið heimsmeistari um helgina, ef hann fær sex stigum meira en Massa út úr kappakstrinum. Þriðja æfingin og tímatakan er á aðfaranótt laugardags er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.750 33 2. Alonso Renault (B) 1:36.024 + 0.274 36 3. Piquet Renault (B) 1:36.094 + 0.344 38 4. Trulli Toyota (B) 1:36.159 + 0.409 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:36.375 + 0.625 38 6. Massa Ferrari (B) 1:36.480 + 0.730 31 7. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.529 + 0.779 32 8. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.542 + 0.792 34 9. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:36.553 + 0.803 38 10. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:36.556 + 0.806 33 11. Glock Toyota (B) 1:36.615 + 0.865 33 12. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.775 + 1.025 37 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.797 + 1.047 33 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:36.808 + 1.058 36 15. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.925 + 1.175 38 16. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:36.975 + 1.225 31 17. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:37.473 + 1.723 38 18. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:37.617 + 1.867 33 19. Button Honda (B) 1:37.800 + 2.050 37 20. Barrichello Honda (B) 1:37.904 + 2.154 36 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton lét ekki að sér hæða á æfingum Formúlu 1 liða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann náði besta tíma á báðum æfingum sem voru á dagskrá. Á seinni æfingunni var hann talsvert langt á undan helstu keppinautum sínum um meistaratitilinn. Felipe Massa var með sjötta besta tíma og 0.730 sekúndum á eftir Hamilton, en Robert Kubica var tólfti. Renault menn sýndu mátt sinn og meginn, því Fernando Alonso varð annar og Nelson Piquet þriðji, en Jarno Trulli fjórði á Toyota. Hamilton getur orðið heimsmeistari um helgina, ef hann fær sex stigum meira en Massa út úr kappakstrinum. Þriðja æfingin og tímatakan er á aðfaranótt laugardags er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tímarnir á seinni æfingunni 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:35.750 33 2. Alonso Renault (B) 1:36.024 + 0.274 36 3. Piquet Renault (B) 1:36.094 + 0.344 38 4. Trulli Toyota (B) 1:36.159 + 0.409 32 5. Webber Red Bull-Renault (B) 1:36.375 + 0.625 38 6. Massa Ferrari (B) 1:36.480 + 0.730 31 7. Bourdais Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.529 + 0.779 32 8. Raikkonen Ferrari (B) 1:36.542 + 0.792 34 9. Heidfeld BMW Sauber (B) 1:36.553 + 0.803 38 10. Rosberg Williams-Toyota (B) 1:36.556 + 0.806 33 11. Glock Toyota (B) 1:36.615 + 0.865 33 12. Kubica BMW Sauber (B) 1:36.775 + 1.025 37 13. Kovalainen McLaren-Mercedes (B) 1:36.797 + 1.047 33 14. Coulthard Red Bull-Renault (B) 1:36.808 + 1.058 36 15. Vettel Toro Rosso-Ferrari (B) 1:36.925 + 1.175 38 16. Nakajima Williams-Toyota (B) 1:36.975 + 1.225 31 17. Fisichella Force India-Ferrari (B) 1:37.473 + 1.723 38 18. Sutil Force India-Ferrari (B) 1:37.617 + 1.867 33 19. Button Honda (B) 1:37.800 + 2.050 37 20. Barrichello Honda (B) 1:37.904 + 2.154 36
Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira