Samstarf Williams og Baugs í hættu? 24. október 2008 11:37 Frank Williams hefur átt góð samskipti við íslenska stuðningsaðila síðustu misseri. Adam Parr hjá Williams segir að Formúlu 1 lið hafi sofnað á verðinum varðandi það að minnka kostnað keppnisliða í mótum. Hann segir stöðu Williams gagnvart Baugi óljósa sem stendur. Efnahagsþrengingar hafa haft áhrif víða og Formúla 1 hefur ekki farið varhluta af því. Mörg keppnislið óttast að missa auglýsingatekjur vegna efnhagskreppunar og forráðamenn liðanna hafa fundað um málið síðustu vikur. Talið er að hætta sé á því að auglýsendur dragi verulega saman seglin á næsta ári. Royal Bank of Scotland og Baugur Group hafa stutt dyggilega við Williams. Nokkur fyrirtæki innan Baugs Group hafa auglýst á bílum Williams síðustu misseri. "Ég veit ekki hvernig málin munu þróast með Baugi Group, en það eru viðskiptaaðilar innan þeirrar samsteypu sem auglýsa á bíl okkar. Það eru allt traust fyrirtæki í rekstri. Þess vegna var Philip Green tilbúinn að kaupa 2 miljarða í þeim. En hvað þetta þýðir fyrir okkur veit ég ekki", sagði Parr í samtali við Autosport vefsetrið. "Málið er að Baugur Group hefur unnið með bönkum sem eru í vandræðum og það er of snemmt að segja um hvernig málin munu þróast. En rekstur fyrirtækja Baugs hefur verið traustur", sagði Parr. Samstarf Williams og Baugs Group hefur verið mikið og Williams liðið hefur margsinnis komið hingað til lands til að kynna Formúlu 1. Mark Webber kom á vegum liðsinns, Nico Rosberg og Frank Williams kom einnig til landsins til kynningarstarfa. Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Adam Parr hjá Williams segir að Formúlu 1 lið hafi sofnað á verðinum varðandi það að minnka kostnað keppnisliða í mótum. Hann segir stöðu Williams gagnvart Baugi óljósa sem stendur. Efnahagsþrengingar hafa haft áhrif víða og Formúla 1 hefur ekki farið varhluta af því. Mörg keppnislið óttast að missa auglýsingatekjur vegna efnhagskreppunar og forráðamenn liðanna hafa fundað um málið síðustu vikur. Talið er að hætta sé á því að auglýsendur dragi verulega saman seglin á næsta ári. Royal Bank of Scotland og Baugur Group hafa stutt dyggilega við Williams. Nokkur fyrirtæki innan Baugs Group hafa auglýst á bílum Williams síðustu misseri. "Ég veit ekki hvernig málin munu þróast með Baugi Group, en það eru viðskiptaaðilar innan þeirrar samsteypu sem auglýsa á bíl okkar. Það eru allt traust fyrirtæki í rekstri. Þess vegna var Philip Green tilbúinn að kaupa 2 miljarða í þeim. En hvað þetta þýðir fyrir okkur veit ég ekki", sagði Parr í samtali við Autosport vefsetrið. "Málið er að Baugur Group hefur unnið með bönkum sem eru í vandræðum og það er of snemmt að segja um hvernig málin munu þróast. En rekstur fyrirtækja Baugs hefur verið traustur", sagði Parr. Samstarf Williams og Baugs Group hefur verið mikið og Williams liðið hefur margsinnis komið hingað til lands til að kynna Formúlu 1. Mark Webber kom á vegum liðsinns, Nico Rosberg og Frank Williams kom einnig til landsins til kynningarstarfa.
Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira