Matarboð Röggu Gísla: Fiskréttur og grænkálssalat 23. júní 2008 16:17 Fiskréttur í ofniFiskflökin sett í ofnfast fat. Olíunni og soyasósunni hellt yfir fiskinn. Sett í ofninn í um það bil 20 mínútur.3 þorskflök3-4 msk. soyasósa (má vera meira eftir smekk)4-5 msk. olívuolíaGrænkálssalatGrænkál sneitt niður og steikt stutt í potti. Síðan er smá vatni (ca, 1/2 glasi og soyasósu (ca. 2-3 msk.) hellt útí. 2 chilli, 4 vorlaukar og 3-4 hvítlauksrif. Allt steikt saman. Allt hráefnið sett í matvinnsluvél eða blandara og hrært saman í þétt mauk. Síðan er þetta sett ofan á grænkálssallatið. 1 poki klettasallat1 bakki ferskt basil1 búnt ferskt kóreander2-3 msk. ólívuolía(má setja hvítlauk ef vill)PönnukökurNýmjólkinni er hellt í Maizenaflöskuna upp að strikinu sem merkt er. Tappinn settur á og hrist vel í eina mínútu. Síðan er flaskan látin standa í ca. 5 mínútur þar til deigið er orðið þykkt. Síðan er deiginu hellt í hlutum á pönnuna í þeim stærðum sem hver vill. Til gamans skipti Ragga deiginu í þrennt og setti í það þrjá mismunandi matarliti til þess að fá skemmtilega stemmningu. Valdi hún rauðan, bláan og grænan. Ofan á pönnukökurnar er svo sett íslensk jarðaber og vínber. Yfir berin hellti hún svo smá hlynsírópi. Og að lokum var settur þeyttur rjómi.Maizena pönnukökumixNýmjólkBer og ávextir að eigin vali Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Fiskréttur í ofniFiskflökin sett í ofnfast fat. Olíunni og soyasósunni hellt yfir fiskinn. Sett í ofninn í um það bil 20 mínútur.3 þorskflök3-4 msk. soyasósa (má vera meira eftir smekk)4-5 msk. olívuolíaGrænkálssalatGrænkál sneitt niður og steikt stutt í potti. Síðan er smá vatni (ca, 1/2 glasi og soyasósu (ca. 2-3 msk.) hellt útí. 2 chilli, 4 vorlaukar og 3-4 hvítlauksrif. Allt steikt saman. Allt hráefnið sett í matvinnsluvél eða blandara og hrært saman í þétt mauk. Síðan er þetta sett ofan á grænkálssallatið. 1 poki klettasallat1 bakki ferskt basil1 búnt ferskt kóreander2-3 msk. ólívuolía(má setja hvítlauk ef vill)PönnukökurNýmjólkinni er hellt í Maizenaflöskuna upp að strikinu sem merkt er. Tappinn settur á og hrist vel í eina mínútu. Síðan er flaskan látin standa í ca. 5 mínútur þar til deigið er orðið þykkt. Síðan er deiginu hellt í hlutum á pönnuna í þeim stærðum sem hver vill. Til gamans skipti Ragga deiginu í þrennt og setti í það þrjá mismunandi matarliti til þess að fá skemmtilega stemmningu. Valdi hún rauðan, bláan og grænan. Ofan á pönnukökurnar er svo sett íslensk jarðaber og vínber. Yfir berin hellti hún svo smá hlynsírópi. Og að lokum var settur þeyttur rjómi.Maizena pönnukökumixNýmjólkBer og ávextir að eigin vali
Salat Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira