Úrvalslið ársins á Spáni 24. maí 2008 21:45 Miðjumaðurinn Guti var í úrvalsliði spænsku úrvalsdeildarinnar á síðu Uefa NordcPhotos/GettyImages Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú birt úrvalslið leiktíðarinnar á Spáni sem valið var í könnun á heimasíðu sambandsins. Þar eru aðeins fimm leikmenn úr landsliðshópi Luis Aragones fyrir EM í sumar. Tveir spænskir leikmenn sem ekki voru valdir í landsliðið eru í þessu úrvali og þá fjórir leikmenn frá löndum Suður-Ameríku. Iker Casillas landsliðsmarkvörður og leikmaður Real Madrid stendur milli stanganna í úrvalsliðinu og það kemur líklega fæstum á óvart. Hægri bakvörður er Sergio Ramos frá Real Madrid, vinstri bakvörður Joan Capdevila hjá Villarreal og miðverðir eru Argentínumennirnir Cata Diaz og Fabricio Coloccini frá Debortivo. Þriggja manna miðju úrvalsliðsins skipa landsliðsmaðurinn Andres Iniesta frá Barcelona og tveir spænskir miðjumenn sem ekki voru valdir í landsliðið. Þetta eru þeir Guti frá Real Madrid og Jorge Lopez hjá Racing Santander. Framherjarnir virðast hafa verið valdir mikið vegna markaskorunar í vetur, því þar eru þeir Luiz Fabiano frá Sevilla (24 mörk), Daniel Guiza frá Mallorca (27 mörk) og Sergio Aguero frá Atletico (19 mörk). Marcilino, þjálfari Racing Santander, var kosinn þjálfari úrvalsliðsins en undir hans stjórn náði Santander öllum að óvörum í sjötta sæti deildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú birt úrvalslið leiktíðarinnar á Spáni sem valið var í könnun á heimasíðu sambandsins. Þar eru aðeins fimm leikmenn úr landsliðshópi Luis Aragones fyrir EM í sumar. Tveir spænskir leikmenn sem ekki voru valdir í landsliðið eru í þessu úrvali og þá fjórir leikmenn frá löndum Suður-Ameríku. Iker Casillas landsliðsmarkvörður og leikmaður Real Madrid stendur milli stanganna í úrvalsliðinu og það kemur líklega fæstum á óvart. Hægri bakvörður er Sergio Ramos frá Real Madrid, vinstri bakvörður Joan Capdevila hjá Villarreal og miðverðir eru Argentínumennirnir Cata Diaz og Fabricio Coloccini frá Debortivo. Þriggja manna miðju úrvalsliðsins skipa landsliðsmaðurinn Andres Iniesta frá Barcelona og tveir spænskir miðjumenn sem ekki voru valdir í landsliðið. Þetta eru þeir Guti frá Real Madrid og Jorge Lopez hjá Racing Santander. Framherjarnir virðast hafa verið valdir mikið vegna markaskorunar í vetur, því þar eru þeir Luiz Fabiano frá Sevilla (24 mörk), Daniel Guiza frá Mallorca (27 mörk) og Sergio Aguero frá Atletico (19 mörk). Marcilino, þjálfari Racing Santander, var kosinn þjálfari úrvalsliðsins en undir hans stjórn náði Santander öllum að óvörum í sjötta sæti deildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira