Hanna: Gleðin enn til staðar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2008 15:26 Hanna G. Stefánsdóttir tekur við viðurkenningu sinni í dag. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Hauka, var í dag valin besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild kvenna. Hanna hefur farið mikinn bæði með Haukum og íslenska landsliðinu að undanförnu en Haukar eru sem stendur á toppi N1-deildar kvenna með fjórtán stig, jafn mörg og Stjarnan. „Þetta tímabil hefur verið skemmtilegt. Liðinu hefur gengið vel og leikmenn eru mjög jákvæðir. Það er góð samstaða í liðinu," sagði Hanna í samtali við Vísi í dag. Hún er nýkomin aftur til landsins eftir að hafa tekið þátt í undankeppni HM 2009 en riðill Íslands fór fram í Póllandi. Íslandi tókst ekki að komast áfram í næstu umferð undankeppninnar þar sem liðið tapaði bæði fyrir Slóvakíu og Póllandi. Úrvalslið N1-deildar kvenna. Efri röð frá vinstri: Hildur Þorgeirsdóttir, FH, Jóna Sigríður Halldórsdóttir, HK, Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum og Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka. Neðri röð frá vinstri: Alina Petrache, Stjörnunni, Ramune Pekarskyte, Haukum og Nína Björk Arnfinnsdóttir, Haukum. Á myndina vantar Berglindi Hansdóttur, Val.Mynd/E. Stefán „Stefnan var sett á fyrsta sætið í riðlinum og áttum við góðan séns á því. Við spiluðum kannski ekki vel í fyrstu tveimur leikjunum, gegn Lettlandi og Sviss, en unnum þó þá leiki. Við áttum líka að vinna hina tvo." „Þetta er auðvitað fúlt enda langar manni alltaf að vinna. En svona er þetta bara." Hanna er 29 ára gömul og hefur verið að spila með Haukum undanfarna tvo áratugi. Hún segir áhugann enn vera til staðar hjá sér.„Gleðin er enn til staðar og maður hefur gaman af þessu. Það koma niðursveiflur af og til en maður reynir alltaf að spila sinn leik. Þetta er þó alltaf jafn gaman og ég ætla að halda þessu áfram í einhver ár í viðbót, á meðan skrokkurinn leyfir og áhuginn er enn fyrir hendi." Olís-deild kvenna Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Hauka, var í dag valin besti leikmaður fyrstu sjö umferðanna í N1-deild kvenna. Hanna hefur farið mikinn bæði með Haukum og íslenska landsliðinu að undanförnu en Haukar eru sem stendur á toppi N1-deildar kvenna með fjórtán stig, jafn mörg og Stjarnan. „Þetta tímabil hefur verið skemmtilegt. Liðinu hefur gengið vel og leikmenn eru mjög jákvæðir. Það er góð samstaða í liðinu," sagði Hanna í samtali við Vísi í dag. Hún er nýkomin aftur til landsins eftir að hafa tekið þátt í undankeppni HM 2009 en riðill Íslands fór fram í Póllandi. Íslandi tókst ekki að komast áfram í næstu umferð undankeppninnar þar sem liðið tapaði bæði fyrir Slóvakíu og Póllandi. Úrvalslið N1-deildar kvenna. Efri röð frá vinstri: Hildur Þorgeirsdóttir, FH, Jóna Sigríður Halldórsdóttir, HK, Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum og Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka. Neðri röð frá vinstri: Alina Petrache, Stjörnunni, Ramune Pekarskyte, Haukum og Nína Björk Arnfinnsdóttir, Haukum. Á myndina vantar Berglindi Hansdóttur, Val.Mynd/E. Stefán „Stefnan var sett á fyrsta sætið í riðlinum og áttum við góðan séns á því. Við spiluðum kannski ekki vel í fyrstu tveimur leikjunum, gegn Lettlandi og Sviss, en unnum þó þá leiki. Við áttum líka að vinna hina tvo." „Þetta er auðvitað fúlt enda langar manni alltaf að vinna. En svona er þetta bara." Hanna er 29 ára gömul og hefur verið að spila með Haukum undanfarna tvo áratugi. Hún segir áhugann enn vera til staðar hjá sér.„Gleðin er enn til staðar og maður hefur gaman af þessu. Það koma niðursveiflur af og til en maður reynir alltaf að spila sinn leik. Þetta er þó alltaf jafn gaman og ég ætla að halda þessu áfram í einhver ár í viðbót, á meðan skrokkurinn leyfir og áhuginn er enn fyrir hendi."
Olís-deild kvenna Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira